Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 16

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 16
í eftirfarandi umræðum komu fram allmargar breytíngartíllögur, sem vís- að var til allsherjarnefndar þingsins. Kjara- og efnahagsmál Fyrsti framsögumaður var Ásmundur Stefánsson. Fór hann yfir tillögur um kjaramál, sem lágu fyrir þinginu. Síðan ræddi hann gang samningamála frá síðasta þingi. Hann ræddi ennfremur um málefni farandverkafólks og aukinn rétt launþega í veikinda- og slysaforföllum. Óskaði hann þess að þingið samþykkti að boða til ráðstefnu í mars-apríl á næsta ári til að móta stefnu í samningamálum. Annar framsögumaður var Björn Þórhallsson, sem ræddi um skattamál. Ræddi hann um nýju skattalögin og vankanta á þeim. Taldi hann eðlilegt að álykta um skattamálin og þörf á því að vera vakandi yfir þeim ekki síður en launa- og vísitölumálum. Miklar umræður urðu um þessi málefni og nokkrar tillögur bornar fram, sem vísað var til kjara- og efnahagsmálanefndar þingsins. Lagabreytingar Framsögumaður var Þórir Daníelsson. Lýsti hann þeim breytingum sem laga- og skipulagsnefnd til undirbúnings þingsins lagði til að gerðar yrðu á lögum ASÍ. Kvað hann betur þurfa að endurskoða lög ASÍ, ýmislegt væri þar óljóst og villandi. Þá taldi hann sambandsþingin vera orðin af stór og ekki geta verið stefnumótandi af þeim sökum. Hvatti hann til athugunar á öllum skipulagsmálum hreyfingarinnar á milli þinga, og lagði til að milli- þinganefnd skilaði tillögum til afgreiðsu á sambandsþingi 1984. Miklar umræður urðu um skipulagsmálin og lagðar fram tillögur um það efni, sem vísað var til skipulags- og laganefndar þingsins. Fræðslu- og menningarmál Framsögu hafði Stefán Ögmundsson. Fór hann yfir drög að ályktun um fræðslu- og menningarmál, sem lá fyrir þinginu. Taldi hann veigamestu mál MFA Félagsmálaskóla Alþýðu og trúnaðarmannanámskeiðin. Ræddi hann um útgáfustarfsemi hreyfingarinnar, taldi útgáfu Vinnunnar mikinn stuðning við fræðslustarfið og að fréttabréf ASÍ og blöð einstakra félaga hefðu skilað upplýsingum til félagsmanna. Um sögusafnið sagði hann að all- nokkuð hefði áunnist í eflingu þess, en þar vanti skipulagsstarf, sem orsakist af fjárskorti og mannfæð Taldi hann árangur fræðslustarfs MFA best koma 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.