Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Qupperneq 17

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Qupperneq 17
fram hjá Félagsmálaskólanum, en hann hafa sótt um 300 manns á 16 Önnum og á trúnaðarmannanámskeið hafi komið hundruð manna frá mgum félaga. Nokkrar umræður urðu um þessi mál og tillögur bornar upp. Vinnuverndarmál Framsögumaður var Guðjón Jónsson. Fór hann yfir drög að ályktun, sem lá fyrir þinginu. Rakti hvað gerst hefði í vinnuverndarmálum á tímabilinu og hvað hefði náðst fram. Skýrði hann frá nýjum lögum um aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggiseftirlit á vinnustöðum, sem taka gildi um nk. áramót, og sigði frá könnun á vinnustöðum um ástand í þeim efnum. í umræðum komu fram tillögur, sem vísað var til þingnefndar. Aívinnuiýðræði og tölvumál Fyrsti framsögumaður var Fíannes Þ. Sigurðsson. Hann talaði um atvinnu- lýðræði og skýrði drög að ályktun. Hann kvað atvinnulýðræði verða að veru- ieika annað hvort með löggjöf eða samningum, en hann taldi hið síðar nefnda réttari leið. Annar framsögumaður var Magnús Einar Sigurðsson, sem skýrði drög að ályktun um tölvumál, sem lágu fyrir þinginu. Hann kvað örtölvutæknina hafa leitt til þess að heilum starfsstéttum væri sagt upp vinnu, og að heildar- samtökin yrðu að taka á þessum málum. Lagði hann til að miðstjórn ASÍ skipaði starfshóp til að fjalla um tölvumál fyrir kjaramálaráðstefnu ASÍ. Nokkrar umræður urðu og tvær tillögur lagðar fram. Lífeyrismál Framsögumaður var Eðvarð Sigurðsson. Kynnti hann drög að ályktun um lífeyrismál. Hann kvað stefnuna í lífeyrismálum, sem fram kom á síðasta þingi vera megin undirstöðu draganna. Aðalatriðið væri að allir fái sömu b'feyrisréttindi, hvar sem þeir vinna, en mikill mismunur sé í dag varðandi lífeyrisrétt. Skýrði hann frá kröfum um lífeyrismál, sem lagðar voru fram í síðustu samningagerð og hvað fengist hefði út úr samningunum. Ennfremur ræddi hann um fjárhagsstöðu atvinnuleysistryggingasjóðs. Hann kvað 14 manna nefndina hafa gert ítarleg drög að frumvarpi um atvinnuleysistrygg- mgasjóð. Hann kvað undirbúning að einum lífeyrissjóði fyrir alla landsmenn langt kominn, en trygging væri ekki fyrir viðunandi lífeyri nema með gegn- umstreymiskerfi. Nokkrar umræður urðu og tillögur lagðar fram. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.