Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 18

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 18
Samvinna við fatlaða A þinginu lagði Kolbeinn Friðbjarnarson fram tillögu um samvinnu verkalýðshreyfingarinnar og samtaka fatlaðra. Tillagan var samþykkt (sjá ályktanir þingsins). Gervasoni-málið Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir bar upp tillögu á þinginu um stuðning ASI við landvistarleyfi fyrir Frakkann Gervasoni. Tillagan var samþykkt (sjá ályktanir þingsins). Ástandið í Póllandi A þinginu var samþykkt tillaga frá Guðmundi J. Guðmundssyni og Jóni Karlssyni um stuðning við óháð verkalýðssamtök í Póllandi (sjá ályktanir þingsins). Kjör forystumanna ASÍ Forsetakjör Benedikt Davíðsson hafði orð fyrir kjörnefnd. Kvað hann kjörnefnd ekki hafa komist að sameiginlegri niðurstöðu um forsetaframboð. Meirihluti nefndarinnar (5 menn), mælti með Asmundi Stefánssyni, 2 sátu hjá í kjör- nefnd, en minnihlutinn (2 menn) mæltu með Karvel Pálmasyni, og hafði Karl Steinar Guðnason orð fyrir minnihlutanum. Þá tók til máls Guðmund- ur Sæmundsson, Akureyri, og gerði tillögu um sjálfan sig í embætti forseta. Atkvæði féllu þannig: Asmundur Stefánsson 35.825 atkv., Karvel Pálmason 17.050 atkv., Guðmundur Sæmundsson 2.275 atkv. Auðir seðlar voru 875. Varaforsetakjör Benedikt Davíðsson gerði grein fyrir áliti meirihluta kjörnefndar (5 menn), sem mælti með Birni Þórhallssyni. Karl Steinar Guðnason gerði grein fyrir áliti minnihluta (3 menn, 1 sat hjá), sem mælti með Jóni Helgasyni. Atkvæði féllu þannig: Björn Þórhallsson fékk 36.450 atkv., Jón Helgason 18.625 atkv. Auðir seðlar 775 og ógildir 125. Miðstjórn Samstaða náðist í kjörnefnd um tillögur að miðstjórn. Stungið var upp á Aðalheiði Bjarnfreðsdóttur, Benedikt Davíðssyni, Guðjóni Jónssyni, Guð- mundi J. Guðmundssyni, Guðmundi Hallvarðssyni, Guðmundi Þ. Jónssyni, 16
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.