Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 44

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 44
Ályktanir þingsins FRÁ NEFND UM ATVINNULÝÐRÆÐI OG TÖLVUMÁL Þingskjal nr. 35 Álykiun um atvinnulýðræSi 34. þing ASÍ leggur áherslu á að mörkuð verði sjálfstæð stefna verkalýðs- samtakanna um atvinnulýðræði og knúið verði á um aukin áhrif og völd verkafólks í atvinnulífinu. Þingið leggur til að miðstjórn kjósi 10 manna starfshóp, sem safni sem gleggstum upplýsingum um reynslu annarra þjóða af áhrifum verkafólks á vinnuumhverfi, stjórn og eignaraðild að atvinnufyrirtækjum og undirbúi ályktunardrög um málið. Starfshópurinn skili niðurstöðum ekki síðar en 1. nóvember 1981 og gefi miðstjórn þær út og sendi til allra verkalýðsfélaga innan ASÍ fyrir áramót 1981. Miðstjórn ASÍ boði í mars til apríl 1982 til ráðstefnu, þar sem grundvöll- ur verði lagður að stefnumörkun ASÍ varðandi atvinnulýðræðið. Þingskjal nr. 36 Ályktun um tölvumál Starfsnefnd 34. þings ASI um atvinnulýðræðis- og tölvumál leggur til við þingið að miðstjórn ASÍ skipi þegar að loknu þingi 5 manna nefnd sem undirbúi 2ja daga ráðstefnu um tölvumálin þar sem fengnir verði aðilar utan og innan hreyfingarinnar til að hafa framsögu um málið. Ráðstefnan verði haldin á fyrsta ársfjórðungi ársins 1981 og sé ætlað að marka stefnukröf- gerð verkalýðshreyfingarinnar í tölvumálum, þar sem lögð verði höfuð- áhersla á áhrif verkalýðshreyfinagrinnar í þessum málaflokki. 42
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.