Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 46

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 46
tölvur má ekki vera of tæknilegs eðlis, heldur þannig úr garði gerð, að mönnum sé auðvelduð gagnrýnin könnun á notkun tölvutækninnar. Tölvur hafa fram til þessa mest verið notaðar til þess að safna og vinna úr upplýsingum. Yfirleitt er það atvinnurekandinn, sem hefur haft eftirlit með og stjórnað upplýsingasöfnuninni og notað þær. Utbreiðsla tölvunnar hefur þannig styrkt stöðu atvinnurekenda. En þannig þarf þetta ekki að vera. Tölvutæknina má nota til þess að auka upplýsingastreymið til starfsfólksins bæði að því er varðar dagleg störf og eins til þess að starfsmenn fái heildar- yfirsýn yfir fyrirtækið og ráðstöfun á fjármagni þess. Alþýðusamband íslands mun berjast fyrir því, að með samningum eða lög- gjöf verði eftirtalin atriði tryggð með viðunandi hætti: 1. Meðákvörðunarréttur og neitunarvald starfsfólks og verkalýðsfélaga þess um eftirtalin mál er lúta að nýrri tcekni — Hvaða tækni nota skuli. — A hvaða hátt þeirri tækni skuli beitt. — Hve hratt hin nýja tækni skuli tekin í notkun. — Hvaða áhrif hin nýja tækni hafi á vinnutíma starfsfólks og starfsmanna- fjölda fyrirtækjanna. 2. Tölvukerfi, sem notuð eru við stjórnun og eftirlit. — Verkalýðsfélögum á hverjum stað verði tryggður réttur til þess að hafa áhrif á tölvukerfi, sem hafa með stjórnun og eftirlit að gera þannig að félögin geti hafnað breytingum á kerfum, sem þegar eru í gangi eða krafist breytinga, sem þau telja nauðsynlegar. 3. Félagslegur kostnaður við tölvumál og upplýsingaskylda atvinnurekenda. — Sú skylda verði lögð á atvinnurekendur að þeir geri grein fyrir félagsleg- um kostnaði við tæknibreytingar auk efnahagslegra og tæknilegra. — Atvinnurekendum verði gert skylt að hafa samráð við viðkomandi verka- lýðsfélög um leið og athugun hefst á því hvort ný tækni skuli tekin i notkun á viðkomandi vinnustað. 4. Persónulegar upplýsingar — Akveðið verði hvaða persónulegum upplýsingum sé heimilt að safna og um varðveislu og notkun þeirra, þannig að komið sé í veg fyrir að at- vinnurekendur geti notað upplýsingar er stríði gegn persónulegri frið- helgi starfsmanna. 44
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.