Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 54

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 54
að skapa verkafólki aukið Öryggi í atvinnulífinu og baeta lífskjör þess, en einnig að því að fullnægja þörfum þjóðfélagsins fyrir vel menntað vinnuafl. En verkalýðshreyfingin lítur einnig á aukna menntun sem leið til aukins mannlegs frjálsræðis. Ef takast á að veita fjöldanum slíkta aukið frjálsræði, verður menntunarkerfið í heild sinni að verða sveigjanlegra, óþarfar aðgreiningar milli mismunandi tegunda skóla og kröfur um sérstök prófskírteini verða að hverfa, þannig að aðgangur að öllum skólum og hreyfingar skóla í milli verði auðveldari. Aðgang- ur að menntaskólum og háskóla verði víðtækari en nú er, og sú ein- angrun, sem þessir skólar nú eru í, verði rofin. Kennsla í almennum skólum, iðnskólum, menntaskólum og háskóla, þarf að veita víðtæka þekkingu á stofnunum atvinnulífsins og starfsemi þeirra. Námsskrár í þessum greinum ber að vinna í nánu samstarfi við samtök verkafólks. Jafnréttiskröfur verkalýðshreyfingarinnar eru í fullu gildi í menn- ingarmálum. Þess vegna stefnir framtak hennar í þeim málum að því að afnema stéttamismun og hindra að nýr stéttamismunur skapist milli þeirra, sem vinna líkamleg störf, og hinna, sem andlega vinnu stunda." «... . Þingskjal nr. 40 Alyktun I y 34. þing ASI hvetur til þess að sjómönnum er lengi hafa starfað og hætta vilja sjómennsku, verði auðveldað að búa sig undir og komast í störf í landi, og þeim verði gert kleift að afla sér endurmenntunar til dæmis með styrkjum eða lánum úr námslánasjóðum. Ályktun II 34. þing ASÍ skorar á ríkisstjórn og Alþingi að láta kanna kostnað sem fylgja mundi því að styrkja fullorðinsfræðslu þeirra, sem eiga búsetu fjarri skólum, sem fræðslu þessa veita, eða verða að dvelja langtímum saman fjarri þeim og sínum heimilum vegna atvinnu sinnar. Skal meðal annars kannaður kostnaður við upptökur og prentun kennslugagna og verkefna sem unnin eru í skólunum sjálfum: Skal bæði miða við fög, sem kennd eru í menntaskólum og fjölbrautaskólum. Þingskjal nr. 41 Nefndin leggur til að eftirfarandi tillögu verði vísað til endurskoðunar á reglugerð MFA: Undirritaðir nemendur Félagsmálaskóla alþýðu leggja til að fulltrúar nem- enda fái aðild að stjórn Félagsmálaskólans. 52
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.