Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 56

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 56
— Að verkafólk velji, sem fyrst eftir að lögin taka gildi, öryggistrúnaðar- menn, fulltrúa í öryggisnefndir vinnustaða og öryggisnefndir starfs- greina. —■ Að hið fyrsta verði samdar og staðfestar reglugerðir varðandi framkvæmd laganna og fyrir hinar ýmsu starfsgreinar. —■ Að samtök verkafólks leiti eftir samstarfi við Vinnueftirlit ríkisins varð- andi fræðslu og upplýsingar um hættur á vinnustöðum og varnir gegn þeim, svo og um nýja tækni og þekkingu, sem stuðlað geti að umbótum á aðbúnaði á vinnustöðum. — Að stjórnvöld tryggi nægt fjármagn til framkvæmdar á lögunum og að Alþingi breyti til hækkunar tillögu í fjárlagafrumvarpi um fjárframlag til Vinnueftirlits ríkisins til samræmis við fjárhagsáætlun Vinnueftirlits- ins fyrir árið 1981. — Að ASÍ og aðrir aðilar vinnumarkaðarins gangi eftir því að fyrirheit í 4. bráðbirgðaákvæði laganna, um útvegun f jármagns til lánveitinga til fyr- irtækja sem þurfa að framkvæma endurbætur á starfsaðstöðu verkafólks eða til þess að bæta aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, komi til framkvæmda strax og lögin taka gildi 1. janúar 1981. —■ Að ASÍ og verkalýðsfélög og sambönd innan þess fylgist vel með því og gæti þess að réttindi verkafólks og verkalýðssamtaka sem tryggð eru í lögum nr. 46/1980 um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, verði ekki skert. Nejndin leggur til að eftirfarandi tillaga og greinargerð með henni frá fulltrúum SBM verði saniþykkt: 34. þing Alþýðusambands íslands samþykkir að gera árið 1982 að sér- stöku vinnuverndarári. Tilgangur þess er sá, að með kynningu, fræðslu og umræðum um aðbún- að, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum verði vakin veruleg athygli á þessu hagsmunamáli verkafólks og ástand þessara mála fært til betri vegar. Komið skal á fót sérstakri framkvæmdanefnd vinnuverndarársins, sem skipuð verði fulltrúum eftirtaldra aðila: 2 frá miðstjórn ASÍ og einn frá hverjum eftirgreindum: Verkamannasambandi íslands, Sjómannasambandi íslands, Rafiðnaðarsambandi fslands, Sambandi byggingamanna, Málm- og skipasmiðasambandi íslands, Landssambandi ísl. verslunarmanna, Landssam- bandi vörubifreiðastjóra, Landssambandi iðnverkafólks og Menningar- og fræðslusambandi alþýðu. Undirbúningur vinnuverndarársins skal hefjast strax á árinu 1981. Meðal 54
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.