Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 57

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 57
annars með gerð kostnaðaráætlunar. Fjármagn til verkefnisins verði tryggt með þeim hætti, að lögð verði fram umsókn til fjárveitingavaldsins um sér- staka fjárveitingu á fjárlögum ársins 1982, er nægi til að standa straum af þeim kostnaði, sem framkvæmd vinnuverndarársins hefur í för með sér. Þá skal ráða sérstakan framkvæmdastjóra og starfsmenn eftir því sem þörf þykir og fjárráðin leyfa. Um framkvæmd vinnuverndarársins að öðru leyti vísast til greinargerðar með tillögunni. Greinargerð Veturinn 1980 efndi Sambandi byggingamanna og fræðslumiðstöð þess til sérstakrar vinnuverndarviku. Tilgangur þess var að vekja byggingamenn til umhugsunar um vinnuumhverfi sitt og freista þess að vinnuverndarvikan ásamt með öðru gæti fært ástand þessara mála til betri vegar. Svo sem kunn- ugt er hafa aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum verið með þeim hætti á fjölmörgum vinnustöðum að ekki verður við unað. Þetta á ekki síst við um vinnustaði í byggingariðnaði eins og dæmi sanna. Vinnuverndar- vika byggingamanna, sem reyndar stóð í margar vikur vakti verðskuldaða athygli og heimsóttu starfsmenn verkefnisins marga vinnustaði og stofnanir um land allt í því skyni, að kynna og taka þátt í umræðum um vinnuvernd. Þær góðu undirtektir, sem vinnuverndarvikan fékk, er í reynd ástæða þess að nú á 34. þingi Alþýðusambands íslands er lagt til, að af hálfu ASÍ verði árið 1982 helgað vinnuumhverfi verkafólks og vinnuvernd. Hér á eftir er gerð grein fyrir þeim hugmyndum, sem flutningsmenn til- lögunnar hafa um framkvæmd vinnuverndarársins: Undirbúningur - Fjármögnun Vinnuverndarárið verði undirbúið árið 1981 með skipan framkvæmda- nefndar og ráðningu framkvæmdastjóra. Auk þess má ætla að nauðsynlegt verði að ráða starfsfólk til einstakra þátta og tímabundið og í samræmi við fjárráðin. Gerð verði kostnaðaráætlun og undirbúin umsókn og lögð fram, um sérstaka fjárveitingu af fjárlögum ársins 1982. Aðilar að framkvœmdanefnd Eins og kemur fram í tillögunni sjálfri er gert ráð fyrir að ASÍ, MFA og landssamböndin innan ASÍ skipi fulltrúa í framkvæmdanefndina. Eðlilegt er að miðstjórn ASÍ hafi strax í ársbyrjun 1981 frumkvæði að skipan nefnd- arinnar. 55
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.