Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 61

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 61
sjómönnum á fjarlægum miðum. Það er krafa þingsins að Landhelgis- gæslan verði efld. 5. Þingið bendir á nauðsyn betri og fullkomnari læknisþjónustu fyrir sjó- menn en nú er. Enda þótt heilbrigðisreglugerð mæli svo fyrir, að með heilsufari sjómanna skuii fylgst, er í flestum tilfellum við ráðningu sjómanna í engu eftir þessari reglugerð farið. Sjómönnum er hvergi fundinn staður né stund til alhliða læknis- skoðunar á vegum þess atvinnufyrirtækis sem þeir starfa hjá, og standa því langt að baki öðrum launþegum í þessu landi. Þingið vill benda á að heilbrigðiseftirlit og læknisþjónusta við sjó- menn í nágrannalöndum okkar og Bandaríkjunum stendur mjög fram- arlega. Því skorar þingið á Alþingi að ætla fé til áframhaldandi gagna- upplýsinga og tillögugerðar á þessu sviði, sem þegar er að unnið hjá Sjómannafélagi Reykjavíkur. 6. Dánar- og slysatrygging sjómanna tekur hækkunum á 6 mánaða fresti samkvæmt nánari ákvörðun ráðherra, samkvæmt lögum nr. 25/1977, en þar segir svo: „Nú verður breyting á vikukaupi í almennri verka- mannavinnu og skal ráðherra þá innan 6 mánaða breyta upphæðum bóta samkvæmt bráðabirgðaákvæðum þessum." Þingið gerir þá kröfu á stjórnvöld að breyta lögum þessum þannig, að tryggingafjárhæðir hækki stórlega og taki breytingum samfara breytingum á framfærsluvísitölu 1. janúar og 1. júlí. Þá gerir þingið þá kröfu til stjórnvalda um að breyta lögum um bótagreiðslur við örorku- eða dauðaslys sjómanna á þann veg, að bóta- greiðslur greiðist í samræmi við þá tryggingarfjárhæð er gildir á greiðsludegi. Með tilliti til þeirrar aðstöðu sem sjómenn eru í, í starfi sínu, ef upp koma alvarleg veikindi hjá sjómanni á hafi úti, skorar þingið á löggjafarvaldið að setja nú þegar lög um líftryggingu sjómanna þegar þeir eru við störf sín. Þingið bendir á, að fiskimenn eru eina stétt þessa lands, sem ekki nýtur tryggingarréttar við slys, sem veldur örorku eða dauða í frítíma sínum. Því skorar þingið á væntanlega samninganefnd SSÍ að fylgja máli þessu eftir til samræmis við ákvæði þessa efnis í gildandi far- mannasamningum. 7. Þingið fagnar þeirri reglugerð sem út er komin varðandi aðbúnað, holl- ustuhætti og öryggi í skipum og skorar á Siglingamálastofnun ríkisins að fylgja henni nú þegar fast eftir. 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.