Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 62

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 62
8. Þingið áminnir enn einu sinni skipstjórnarmenn um að brjóta ekki þann öryggishlekk, sem íslenskum sjómönnum er búinn með tilkynn- ingarskyldunni, og hvetur þá til að stuðla að því, að hvimleiðum til- kynningum í útvarpi um kæruleysi skipstjórnarmanna linni. Ella verði sektarákvæðum beitt við ítrekuð brot. Þá áminnir þingið skipstjórnarmenn um að fyllstu hlustvörslu Al- þjcðaneyðarbylgjunnar sé gætt. 9. Þingið skorar á útgerðarmenn íslenskra skipa að hefjast nú þegar handa í samvinnu við sjómannasamtökin um fræðslu fyrir sjómenn hvað við- kemur öryggistækjabúnaði um borð svo og notkun þeirra. I þessu sambandi verði þeim aðilum er að öryggismálum sjómanna standa, veitt verulegt fjármagn af ríkisvaldi til framleiðslu á mynd- snældum til fræðslu fyrir sjómenn um öryggismál. Jafnframt að felld verði niður öll aðflutningsgjöld af myndsegul- böndum til notkunar um borð í íslenskum skipum. 10. Þingið hvetur Siglingamálastofnun ríkisins, Slysavarnafélag íslands og sjóslysanefnd til að vinna að frekari athugun á björgunarneti Markúsar B. Þorgeirssonar. 11. Þingið minnir aðildarfélög sín á að benda sjómönnum á eigin ábyrgð sjómanna á því, að framfylgja öllum lögum um öryggisráðstafanir og öryggisbúnað um borð í íslenskum skipum. Nefndin leggur til að eftirfarandi tillaga frá Hermanni Guðmundssyni o. fl. verði samþykkt: 34. þing Alþýðusambands íslands skorar á Alþingi að samþykkja fram- komna þingsályktunartillögu Helga Seljans, um sérfræðilega úttekt á björg- unarneti Markúsar Þorgeirssonar og á grundvelli hennar verði tekin afstaða til hvort ákvæði skuli sett í reglugerð um skyldu til að hafa björgunarnet um borð í skipum, svo og að þau séu tiltæk á hafnarsvæðum. FRÁ ALLSHERJARNEFND Þingskjal nr. 50 Áiyktun I 34. Alþýðusambandsþing beinir þeim eindregnu tilmælum til ríkis og sveitarfélaga að inn í framfærslustefnu og stefnu í fullorðinsfræðslu og eftir menntun komi ákvæði er tryggi fjármagn til aðstoðar öryrkjum og þeim 60
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.