Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 64

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 64
bera meðan hítt var refsivaxtareiknað, þá má benda á að gjaldeyrir til ferða- laga er skammtaður eftir störfum manna, þá má benda á að eigur manna eru hreinlega gerðar upptækar, kjósi þeir að flytja úr landi. Við teljum að ástæða sé til að ASÍ setji á laggirnar nefnd sem fylgist með og deilir á löggjafann og framkvæmdavaldið hvenær sem ástæða er til þess, og er ekki minni ástæða til þessa en fylgja því eftir að ekki sé óskað eftir „ráðskonu í sveit" í smáauglýsingum dagblaðanna í stað starfskrafts." Þingskjal nr. 58 I. Allsherjarnefnd fellst ekki á að fella inn í stefnuskrá tillögu Guðmundar Hallvarðssonar o. fl. um lífeyrismál sjómanna, en leggur til að eftirfarandi efnisatriði tilögunnar verði samþykkt á þinginu: „Að eftirlaun og ellilífeyrir sjómanna miðist við 55 ára aldur, hafi við- komandi starfað við sjómennsku í a. m. k. 25 ár." II. Allsherjarnefnd fellst ekki á að fella inn í stefnuskrá tillögu Bjarnfríðar Leósdóttur o. fl. en vísar eftirfarandi atriði tillögunnar til miðstjórnar ASÍ: „Stefna ber að afnámi ákvæðis- og bónusvinnukerfis í áföngum. Jafnhliða verði samið um kauphækkanir til að mæta launamismuninum." Þingskjal nr. 59 34. þing ASÍ samþykkir, að gerð verði úttekt á hlutdeild kvenna í stjórn- um og trúnaðarmannaráðum aðildarfélaga ASÍ svo og þeim stjórnum og nefndum er kosnar eru á þingum ASÍ og hve mikið vanti á að hlutdeild þeirra sé í samræmi við fjölda þeirra í samtökunum. Niðurstöður könnunar þessarar verði kynntar öllum aðildarfélögum ASÍ. Þingskjal nr. 51 Tiilögur um breytingar á stefnuskrá ASÍ 1. í framhaldi af 2. málsgrein á bls. 2 komi: „Því fjármagni, sem varið er til vopnabúnaðar er beinlínis rænt frá stritandi alþýðu heimsins og ógnar lífi hennar í stað þess að því sé varið til friðsamlegra starfa og bættra lífskjara." 62
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.