Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 66

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 66
FRÁ KJARA- OG ATVINNUMÁLANEFND Þingskjal nr. 54 Kjai'amálaályktun I. Þegar 33. þing ASÍ var haldið síðla árs 1976 var kaupmáttur launafólks í lágmarki og hafði farið nær óslitið þverrandi frá fyrri hluta árs 1974. í ályktun þingsins um kjara- og efnahagsmál er lögð áhersla á að snúa verði vörn í sókn og þar segir m. a.: „33. þing Alþýðusambands íslands lýsir yfir því, að nú sé lokið því tíma- bili varnarbaráttu í kjaramálum sem staðið hefur nú rösklega í tvö ár. Þingið telur nú svo komið launamálum verkafólks, að með engu móti verði lengur þolað, ef ekki á að verða varanlegur háski fyrir alla alþýðu manna og þjóð- ina í heild." í ályktuninni er sett fram krafa um 100 þús. kr. lágmarkslaun á mánuði, sem verði að fullu verðbætt í samræmi við breytingar framfærslukostnaðar og krafist ýmsra aðgerða til þess að ná auknu jafnrétti í þjóðfélaginu. Þá er í ályktuninni hvatt til þess, að verkalýðsfélögin komi fram sem ein heild gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum varðandi þær meginkröfur, sem snerta alla félaga verkalýðshreyfingarinnar. II. Með sólstöðusamningunum 1977 var öfugþróun undangenginna ára snú- ið við, kaupmáttur hækkaði verulega og verðbótakerfið varð traustara en áður. Með samningunum var stefnt að því að jafna launin, bæði með því að almennar kauphækkanir voru í sömu krónutölu til allra og eins voru verð- bætur í sömu krónutölu í tvo áfanga. Þó ríkisstjórnin hefði við undirskrift samninganna staðfest, að þeir væru innan hins efnahagslega ramma þjóðfé- lagsins, sneri hún þegar í febrúar 1978 við blaðinu og hafði forgöngu um lagasetningu, sem skar verðbætur niður um helming. Verkalýðssamtökin snerust af hörku gegn þessari óréttlám lagasetningu enda fyrirsjáanlegt, að yrði henni ekki hrundið væri þess skammt að bíða, að kaupgeta félli aftur niður á það stig, sem var fyrir sólstöðusamningana. Með nýjum lögum í mai var slakað á skerðingunni á dagvinnukaupi, en henni haldið á yfirvinnu svo auðsætt var að innan tíðar yrði yfirvinnuálögum eytt. Eftir kosningar 1978 voru samningar settir í gildi á ný samhliða miklum niðurfærsluaðgerðum. í desember það ár var hins vegar enn gripið til að- 64
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.