Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 69

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 69
til svo þessí markmiS náíst. ÞíngiS telur híns vegar ekki koma tii mála að halda áfram þeim gegndarlausu útflutningsbótum, sem viSgengist hafa á undanförnum árum og stefna beri aS því meS kerfisbundnum hætti, aS ein- ungis sé framleitt fyrir íslenskan markaS. NauSsynlegt er aS renna fleiri stoSum undir íslenskt atvinnulíf. ISnaSar- framleiSsla ýmis konar, bæSi fyrir innlendan og erlendan markaS verSur aS aukast og innflutningi verSur aS setja skorSur svo innlendri framleiSslu sé ekki stefnt í hættu á mikilvægum sviSum. MeS samstarfi fyrirtækja, tækni- þróun og hagræSingu verSur aS þoka afköstum íslensks heimamarkaSsiSnaS- ar þaS fram, aS honum sé mögulegt aS standast fyllilega samkeppnina viS innflutning. Á sama hátt verSur aS efla ýmsar greinar til útflutnings. Verk- menntun þjóSarinnar og tækniþekking gera okkur kleift aS takast á viS hin margvíslegustu verkefni í iSnaSarframleiSslu auk þess sem orkuauSlindir landsins opna ný sviS. Atvinnuuppbygging landsins verSur aS vera meS skipulögSum hætti svo fjárfestingar nýtist til framleiSsluaukningar, en á undanförnum árum hafa fjárfestingar um of einkennst af verSbólgubraski. Þegar fjárfestingaráætlan- ir eru gerSar verSur jafnan aS taka tillit til mannaflaþarfar og atvinnuástands svo sem mestur stöSugleiki verSi í hverju byggSarlagi. V. Barátta verkalýSshreyfingarinnar fyrir aukinni velmegun snýst ekki um krónur og aura, heldur aukinn kaupmátt. VerSbólgan knýr hins vegar á um miklar kauphækkanir því augljóst er, aS í 50% verSbólgu verSur kaup aS hækka um 50% til þess eins aS halda óskertum kaupmætti. VísitölukerfiS er vörn launafólks gegn verSbólgunni og samtökin hljóta í næstu kjarasamn- tngum aS leggja áherslu á aS bæta kerfiS svo umsaminn kaupmáttur verSi betur tryggSur. Draga verSur úr víxlhækkunum verSIags og launa meS raun- hæfum aSgerSum í verSlagsmálum. Takist aS draga úr verShækkunum dreg- ur jafnharSan úr verSbótahækkunum launa, því bætur reiknast aSeins fyrir þegar áorSnar verShækkanir. VerSbætur eru því afleiSing en ekki orsök verSbólgunnar. 34. þing ASÍ minnir á, aS viS óbreytt skert vísitölukerfi mun kaupmáttur fyrirsjáanlega falla um 1-2% á ársfjórSungi á samningstímanum. Því skorar 34. þing ASÍ á Alþingi aS afnema þau ákvæSi laga nr. 13/1979 (Ólafslaga), sem kveSa á um skerSingu verSbóta á laun samkvæmt kjarasamningum frá 22. júní 1977. Brýnt er aS nýir kjarasamningar taki gildi 1. nóv. 1981 og til aS fylgja 67
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.