Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 72

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 72
1. „34. þing ASÍ samþykkir að fela miðstjórn að skipa starfshóp sem vinni að undirbúningi tillagna um stefnumótun sambandsins í efnahagsmálum er miði að minnkun dýrtíðar án skerðingar kaupmáttar. Verði þau mál til með- ferðar á væntanlegri formannaráðstefnu." 2. „34. þing ASÍ skorar á ríkisstjórn og Alþingi að tryggja sem fyrst fram- gang nýrra laga um atvinnuleysistryggingar í samræmi við tillögur samninga- nefndar ASÍ í nýafstöðnum samningum." 3. „34. þing Alþýðusambands íslands harmar, að þrátt fyrir lögin um launa- jöfnuð karla og kvenna, er víða mikill launamismunur á vinnumarkaðnum, þó um sömu störf sé að ræða. Þingið telur að samræma verði launakjör karla og kvenna þegar um sam- bærileg störf er að ræða. Nauðsynlegt er því að upplýsa hverjar séu raun- verulegar launagreiðslur í landinu - og að hve miklu leyti yfirborganir og aðrar duldar greiðslur séu ákvarðandi þáttur í launamisrétti." 4. „34. þing ASÍ lýsir stuðningi sínum við þá kröfu undirmanna á farskip- um að viðunandi lausn fáist á ágreiningi þeirra við útgerðarmenn um hvern- ig meta skuli sérstöðu farmanna vegna langra fjarvista frá heimilum þeirra og einangrunar á vinnustað. Með gerðardómslögum á síðasta ári var dóm- inum falið að taka tillit til þessarar sérstöðu, sem hann treysti sér ekki til, og því lögðu farmenn fram kröfu um ákveðna greiðslu vegna þessarar sér- stöðu." 5. „34. þing ASÍ mótmælir því að sá vandi sem skapast hefur vegna hækk- unar olíuverðs til útgerðarinnar sé leystur á kostnað sjómannastéttarinnar einnar með skertum hlutaskiptakjörum." Kjara- og atvinnumálanefnd samþykkti samhljóða að mcela með því við 34. þing ASÍ, að eftirfarandi tillögum verði vísað til vcentanlegs formanna- fundar á ncesta ári: 70
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.