Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 73

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 73
1. Fyrri hluta draga að ályktun um kjara- og atvinnumál, dags. 12/11 ’80 frá Trésmiðafélagi Reykjavíkur. 2. Tillögu frá Herdísi Ólafsdóttur og Bjarnfríði Leósdóttur. 3. Seinni hluta 3. breytingartillögu Guðmundar Sæmundssonar o. fl. og miðhluta 8. breytingartillögu Guðmundar Sæmundssonar o. fl. Athugasemdir til skýringar Ofangreindar tillögur komu fram við fyrstu umræðu og gerðu flutnings- menn þar grein fyrir þeim. í tillögunum er að finna hugmyndir um það hvernig staðið skuli að næstu kjarasamningum og hvernig haga skuli kröfu- gerð. Um þessi efni skal fjallað á formannaráðstefnu í mars samkv. V. kafla draga að kjaramálaályktun. FRÁ LÍFEYRISMÁLANEFND Þingskjal nr. 48 Álit lífeyrismálanefndar Lífeyrismálanefnd samþykkti samhljóða að mæla með því við 34. þing ASÍ, að eftirfarandi tillaga um lífeyrismál verði samþykkt sem ályktun þingsins: „34. þing ASÍ telur, að meðal mikilvægustu réttindamála, sem verkalýðs- hreyfingin hefur samið um, sé stofnun hinna almennu lífeyrissjóða. Þrátt fyrir þann stóra áfanga skortir enn mjög á, að lífeyrisréttindi þau, sem verkafólk nýtur og hið almenna tryggingakrefi og lífeyrissjóðir veita, tryggi viðunandi elli- og örorkulífeyri. Þingið fagnar þeim áföngum, sem náðst hafa í lífeyrismálum frá síðasta þingi, samkomulaginu 1977 um tíðari hækkanir á upphæð uppbótar á líf- eyri, samþykkt nýrra laga um eftirlaun til aldraðra 1979, nýrra laga um starfs- kjör launafólks og skyldutryggingu lífeyrisréttinda vorið 1980 og samkomu- lagi, sem gert var í síðustu samningum um aukna verðtryggingu lífeyris og hagstæðari greiðslureglur fyrir lífeyrisþega. Þrátt fyrir þessa áfangasigra viðgengst enn óþolandi misrétti í lífeyris- réttindamálum og fordæmir þingið að félagar innan ASÍ séu skyldaðir til að greiða afkomuöryggi annarra þjóðfélagsþegna, meðan þeir sjálfir þurfa að búa við alls óviðunandi lífeyriskjör. Þess vegna verður ekki lengur undan því vikist að hraða þeirri endur- skipulagningu lífeyriskerfisins, sem nú stendur yfir, þannig að samfelldu líf- 71
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.