Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 76

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Side 76
Útgáfa bæklinga .......................................... — 5.000.000 Vaxtagjöld ............................................... — 15.000.000 Afskriftir ............................................... — 6.000.000 Til útgáfu Vinnunnar ..................................... — 12.000.000 34. þing ASÍ/Sambandsstjórnarf............................ — 5.000.000 Ófyrirséð og afborganir af lánum ......................... — 33 500.000 Samt. Gkr. 346.500.000 34. þing ASÍ samþykkir að skattgreiðslur til sambandsins skuli áfram fram- reiknast miðað við kaupbreytingar með sama hætti og samþykkt var á síð- asta þingi ASÍ. Jafnframt felur 34. þing ASÍ sambandsstjórn að endurskoða fjárhagsáætlun Alþýðusambandsins og gjöra breytingar á skattákvörðun ef nauðsyn krefur. Þingskjal nr. 56 Álykfun fjárhagsnefndar þingsins varðandi Listaskála alþýðu Fjárhagsnefndin hefur á nokkrum fundum fjallað ítarlega um stöðu Lista- skála alþýðu. Telur nefndin rétt að koma sjónarmiðum sínum varðandi Listaskálann á framfæri við þingið. Listaskála alþýðu var komið á fót til þess að koma upp húsnæði fyrir Listasafn ASÍ. Ætlunin var að fjár til byggingarframkvæmda yrði aflað með hlutafjárframlögum frá aðildarfélögum ASI. Reynsla undanfarinna ára bend- ir til þess að ólíklegt sé að það takist að afla nægilegs fjár til húsbyggingar- innar með þessum hætti. Safnast hafa rúmlega 32 millj. kr. frá verkalýðs- félögum og 13,7 millj. kr. frá einum lífeyrissjóði. Byggingarkostnaður er hins vegar nú kominn í 190 millj. kr. og er framkvæmdum þó ekki að fullu lokið. Greiðslustaðan er af þessum sökum mjög erfið. Þegar fyrir áramót falla 87 millj. kr. til greiðslu. Það er skoðun fjárhagsnefndar að óhjákvæmilegt sé að heildarsamtökin taki nú við verkefni Listaskálans, því ekki sé raunhæft að reikna með því að það takist að afla fjár með öðrum hætti. Ef heildarsamtökin eiga að axla þessa byrði eiga þau ekki önnur úrræði en aukna skattheimtu frá aðildar- félögunum. Fjárhagsnefnd er þeirrar skoðunar að sé sú leið farin verði auk þess að greiða skuldir Listaskálans að leita samkomulags um að kaupa hlut þeirra félaga sem hlutafé eiga í Listaskálanum. Ella væri um tvöfalda skatt- lagningu að ræða á þau félög. Það er hins vegar Ijóst að ætti að afla tekna til 74
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.