Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 78

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Blaðsíða 78
Þingið ítrekar enn á ný þá meginstefnu, að grundvöllur skipulags sam- bandsins skuli vera vinnustaðurinn og landssambönd, sem taki fyrir helstu starfsgreinar. Þingið felur skipulagsmálanefnd í samráði við miðstjórn að hafa forgöngu um viðræður milli núverandi landssambanda innan ASÍ um nauðsynlegar aðgerðir, sem leiði til þess að landssamböndin verði í reynd starfsgreinasam- bönd. Þessum viðræðum skal lokið fyrir reglulegan sambandsstjórnarfund ASI 1982 og leggi skipulagsmálanefnd fyrir þann fund greinargerð um nið- urstöður sínar. Leiði störf nefndarinnar í ljós að nauðsyn beri, að hennar mati, til breytinga á gildandi samþykkt um skipulagsmál, skal nefndin jafn- framt gera tillögur um breytingu til sambandsstjórnar, sem kynnir þær að- ildarsamtökunum og leggur síðan fyrir 35. þing Alþýðusambandsins 1984. Ennfremur felur þingið skipulagsmálanefnd, í samráði við landssambönd- in, félög með beinni aðild og miðstjórn, að hafa forgöngu um viðræður um skipulagsmál við önnur launþegasamtök, og hlutaðeigandi viðsemjendur, með það markmið í huga, að allir launþegar á samningssviði aðildarsamtaka ASÍ séu félagsmenn í aðildarfélögum þess. Niðurstöður af þessum viðræð- um skulu liggja fyrir eigi síðar en á sambandsstjórnarfundi 1982. Þingskjal nr. 46 Á þingskjali 46 voru eftirfarandi tillögur sem samþykktar voru: Um bókhaldskerfi og þjónustu: „34. þing ASÍ samþykkir að láta vinna að gerð samræmds bókhaldskerfis fyrir verkalýðsfélögin og sjóði þeirra. Stefnt verði að bókhaldsþjónustu á vegum heildarsamtakanna fyrir þau félög sem þess óska." Um kostnað við ASÍ-þing: „Laga- og skipulagsnefnd gerir tillögu um að skipulagsnefnd ASÍ athugi sérsaklega og útfæri hugmyndir um að kostnaði við að sækja þing ASÍ verði jafnað jafnt niður á alla félagsmeðlimi ASÍ." 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.