Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 79

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Page 79
EINSTAKAR ÁLYKTANIR Þingskjal nr. 44 Ályktun Einars Ögmundssonar og fleiri um erindrekstur á vegum sambandsins í samræmi við fjárhagsáætlun sambandsins fyrir árið 1981 samþykkir 34. þing Alþýðusambands íslands að fela miðstjórn að ráða starfsmann í fullt starf frá næstu áramótum til að annast erindrekstur á vegum sambandsins og stofnana þess. Undirbúningur og skipulagning þessa erindreksturs skal unninn í samráði miðstjórnar ASÍ og stjórnar MFA. Einar Ogmundsson o. fl. Þingskjal nr. 29 Ályktun (flutningsmaður Kolbeinn Friðbjarnarson) 34. þing Alþýðusambands íslands beinir því til verkalýðsfélaga innan vé- banda ASÍ og alls launafólks í landinu, að tekið verði meira tillit til málefna fatlaðra í starfsemi verkalýðshreyfingarinnar en gert hefur verið hingað til. 34. þing ASÍ vekur athygli á því að launakjör og réttindamál fatlaðra eru að stórum hluta tengd verkalýðshreyfingunni og málefni fatlaðra eru því hluti af baráttumálum verkalýðshreyfingarinnar. 34. þing ASÍ ályktar í framhaldi af þeirri kynningu sem farið hefur fram á málefnum fatlaðra, að haldið skuli áfram og stefnt að nánara samstarfi verkalýðshreyfingarinnar og fatlaðra. Þingið felur, í beinu framhaldi af þessu, komandi stjórn ASÍ að skipa af sinni hálfu, fulltrúa í samstarfsnefnd með fulltrúum fatlaðra. Hlutverk þess- arar samstarfsnefndar skal vera að undirbúa nánara samstarf og skipuleggja verkefni til að vinna að í framtíðinni og á ári fatlaðra 1981. Þingskjal nr. 53 Ályktun um málefni aldraðra 34. þing ASÍ telur að vandamál hinna ýmsu þjónustuþátta og húsnæðis- mala aldraðra sé fyrst og fremst félagslegt vandamál, sem verkalýðshreyf- mgunni beri skylda til að beita sér fyrir lausn á. Því samþykkir þingið að miðstjórn kjósi fimm manna nefnd, sem taki UPP viðræður við viðkomandi ráðherra um gerð og framkvæmd áætlunar sem vinni að tillögugerð um eftirfarandi þætti varðandi málefni aldraðra, 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.