Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 91

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 24.11.1980, Síða 91
Þróun kauptaxta og kaupmáttar 1972-1980 Þingskjal nr. 24 Hér á eftir verður gerð nokkur grein fyrir þróun kauptaxta og kaupmátt- ar 1972—1980. Jafnframt verður gerð grein fyrir þróun greidds tímakaups í dagvinnu samkvæmt úrtaksathugun í Reykjavík og nágrenni og þróun vinnu- tíma 1972-1980 samkvæmt athugun Kjararannsóknarnefndar. Síðast í þessu yfirliti er gerð grein fyrir breytingum og taxtakaupi verkamanna frá 1. mars 1976 til 1. des. 1980 og birt yfirlit yfir meðalhækkun neysluvöruverðlags í OECD-löndum frá 1961 til 1. apríl 1980 samkvæmt athugunum OECD. Á töflu 1 er sýndur kaupmáttur kauptaxta á árunum 1971—1980. Yfir- litið tekur til fjögurra hópa innan ASÍ, þ. e. verkamanna, verkakvenna, iðn- aðarmanna og verslunar- og skrifstofufólks. Þessir fjórir hópar eru síðan dregnir saman í einn undir yfirskriftinni ASÍ landverkafólk, en í næst aft- asta dálki töflunnar er tilsvarandi kaupmáttarröð fyrir opinbera starfsmenn (BSRB/BHM félaga í ríkisþjónustu). í aftasta dálki töflunnar er kaupmátt- ur þeirra fimm hópa, sem á undan fara, veginn saman undir yfirskriftinni „allir" launþegar. Kaupmáttur kauptaxtanna er hér miðaður við vísitölu framfærslukostn- aðar og er ársmeðaltal 1971 = 100. Reiknað er á grundvelli viku- og mán- aðarkaups, sem ekki breytist við vinnutímastyttinguna í ársbyrjun 1972. Vinnutímastyttingunni fylgdi á hinn bóginn hækkun tímakaups, þannig að ef það hefði verið valið til viðmiðunar væru tölurnar 10% hærri, en þær sem bér birtast. í byrjun desember 1971 voru gerðir kjarasamningar tii tveggja ára. Samn- ingum þessum fylgdu grunnkaupshækkanir á samningstímanum, en jafn- framt var samið um vísitölubindingu launa. Verðlagsþróunin á árunum 1972 og 1973 var hægfara, ef miðað er við síðari ár. Kaupmáttur jókst því verulega milji áranna 1971 og 1972 og hélst nokkuð stöðugur árið 1973. 89
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.