Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 121

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ... - 20.05.1996, Side 121
• Nauðsynlegt er að auka til muna rannsóknir og þróunarstarf á grunnskóla- stigi með það að markmiði að efla þetta skólastig, þróa og samræma náms- mat og veita skólunum eðlilega hvatningu og aðhald í starfi sínu. Tilgangur- inn er að tryggja að gæði menntunarinnar verði í samræmi við skilgreind markmið skólanna. Nauðsynlegt er að þessu fylgi fagleg aðstoð og ráðgjöf. • Mikilvægt er að skólarnir sjálfir þrói sína eigin gæðastefnu í samræmi við markmið skólastarfsins og í samvinnu stjórnenda, starfsmanna og foreldra. Slík gæðastefna, vitund starfsmanna og virkt eftirlit með framkvæmd henn- ar er mikilvægt tæki til að þróa áfram og bæta skólastarfið. • Mikilvægt er að skólinn taki virkan þátt í og endurspegli og miðli þeim breytingum sem verða í samfélaginu á hverjum tíma. Breytingar á vinnu- markaði og í samfélaginu hafa orðið til að draga mjög úr atvinnuþátttöku barna með skóla og á sumrin. Þessi þróun mun halda áfram. Mikilvægt er að skólinn, í samstarfi við sveitarfélög, komi til móts við breyttar aðstæður og bjóði börnum og ungmennum upp á vel skipulagt sumarstarf þar sem fléttað er saman fræðslu, starfi og leik með þroskavænlegum hætti. Alþýðusamband íslands vill taka þátt í að efla grunnskólann á næstu árum, m.a. með því að: • Taka virkan þátt í umræðum um stöðu og framtíð grunnskólans út frá hags- munum og viðhorfum neytendanna; fjölskyldunnar. • Hvetja til og styðja viðleitni til að þróa og efla virkt innra og ytra eftirlit með gæðum skólastarfsins og að skólarnir verði að fá aðstoð til að leysa þann vanda sem þeir ráða ekki sjálfir við. • Hvetja foreldra og stéttarfélög til að taka virkan þátt í umræðum um skóla- starfið. Styðja það sem vel er gert, veita aðhald og benda á það sem miður fer. • Efla virðingu fyrir verk- og tækniþekkingu meðal grunnskólabarna og auka þann þátt í skólastarfinu. C. Framhaldsskólinn Mikilvægasta verkefnið í uppbyggingu náms á framhaldsskólastigi næstu árin er að draga úr því að ungmenni flosni úr skóla án þess að hafa lokið viðurkenndu námi. Framhaldsskóli sem veldur hlutverki sínu er eitt öflugasta tækið í barátt- unni gegn atvinnuleysi meðal ungs fólks, fíkniefnaneyslu og andfélagslegum viðhorfum. Markmiðið sem verkalýðshreyfingin setur með starfi framhalds- skólans er að hann veiti öllum ungmennum til átján ára aldurs möguleika til að afla sér menntunar með tilliti til getu og áhuga hvers og eins. Náminu skal ljúka með viðurkenningu á vel skilgreindri þekkingu og hæfni sem viðkomandi getur tekið með sér út í atvinnulífið eða veitir aðgang að frekara námi, strax eða síðar. 119
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178

x

Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þingtíðindi Alþýðusambands Íslands ...
https://timarit.is/publication/1793

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.