Ský - 01.12.2000, Side 29

Ský - 01.12.2000, Side 29
María Lovísa Jamora, fiskverkunarkona á Granda *Ef þú gætir breytt einum hlut í þjóðfélaginu í dag, hvað myndi það vera? „Ég er bara ánægð með íslenska þjóðfélagið." *Aðeins örlítil prósenta kvenna er forstjórar hjá íslenskum fyrirtækjum. Er okkur sama? „Ég held að þetta sé betra hérna á íslandi en á mörgum stöðum í heiminum." *Finnst þér íslendingar vera fordómafullir gagnvart öðrum kynþáttum? „Stundum. Ekki allir, en sumir eru á móti svörtu fólki og lituðu. Ég hef persónulega ekki orðið fyrir fordómum en ég veit af þeim." *Þurfa karlmenn meira á konum að halda en konur á karlmönnum? „Ég þarf jafnmikið á manninum mínum að halda og hann á mér." *Truflar þessa nýja bylgja af nektarstöðum á íslandi þig? „Nei, mér finnst þetta bara einkamál þeirra sem fara á staðina og þeirra kvenna sem dansa þar." ský 127

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.