Ský - 01.12.2000, Qupperneq 32

Ský - 01.12.2000, Qupperneq 32
Sigrún Ólafsdóttir, húsmóðir. * Ef þú gætir breytt einum hlut í þjóð- félaginu í dag, hvað myndi það vera? „Ég myndi reyna að finna einhverja lausn í kjarabaráttu kennara. Það væri gott ef hægt væri að semja við þá til nokkurra ára." *Hver er merkasta konan á íslandi í dag og af hverju? „Björk Guðmundsdóttir er hörkudug- leg kona sem hefur farið ótroðnar slóðir á sínum forsendum. Hún hefur auglýst landið beint frá hjartanu enda mikill Islendingur í sér." *Hver er merkasti karlmaður á íslandi í dag og af hverju? „Davíð Oddsson vegna þess að hann er frábær stjórnmálamaður, hann þorir að taka ákvarðanir og þolir að sumir skari fram úr. Það er heldur ekki verra að menn hafi smáhúmor." * Aðeins örlítil prósenta kvenna er for- stjórar hjá íslenskum fyrirtækjum. Er okkur sama? „Ég held að þær konur sem viljia verða forstjórar geti orðið það og séu það. Margar okkar hafa hins vegar sóst meira eftir því en karlar á okkar heim- ilum, þar sem við viljum að okkar kokkabókum sé fylgt. Vandinn er hjá okkur sjálfum, við þurfum að gefa dætrum okkar skýr skilaboð og vitna í texta Grýlnanna, „að vera forstjóri, ekkert mál". " *Hvað finnst þér um stöðu umhverfis- mála á islandi? „Við eigum land sem er engu líkt, það er ósnortið og fallegt. Við verðum að vernda það með öllum ráðum. Stönd- um vörð um náttúru landsins og forð- umst slysin." *Finnst þér íslendingar vera fordóma- fullir gagnvart öðrum kynþáttum? „Ég held að allir landsmenn hefðu gott af því að búa erlendis tímabundið til að sjá hvað við höfum það gott hérna heima. Það eru sjálfsagt einhverjir for- dómar hér gagnvart öðrum kynþáttum eins og víða annars staðar en almennt held ég að fólk átti sig á því að landa- mærunum fækkar." *Hvað finnst þér um rétt samkyn- hneigðra til að ala upp börn? „Eru þeir ekki alveg jafnhæfir til þess eins og aðrir? Fjölskyldumynstrið hefur breyst mikið á síðustu árum, hér áður var alltaf talað um vísitölufjölskylduna, núna er eitthvað allt annað í gangi." *Þurfa karlmenn meira á konum að halda en konurá karlmönnum? „Ég get nú ekki séð það í kringum mig en þessu er hins vegar oft haldið fram." *Myndir þú íhuga að lögleiða sölu á áfengi annars staðar en í Ríkinu? „Fyrst að hægt var að treysta okkur fyrir að drekka bjór í stað vodka þá held ég að okkur sé treystandi fyrir áfengiskaupum eins og tíðkast allt í kringum okkur." 30 I Ský
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.