Ský - 01.12.2000, Qupperneq 36

Ský - 01.12.2000, Qupperneq 36
einu brautinn Stundum fyllist maður stolti yfir því að vera kona. Ásdís Halla Bragadóttir er ein þeirra kvenna sem smitar mann af djörfung og dug. Aðeins 32 ára gömul hefur hún fellt ýmis íhaldssöm karlavígi. Það eitt segir að hún sé uppfull af seiglu og óbilandi kjarki. í návígi má lesa úr grænum augum hennar tilfinn- inganæmi, eilítið óöryggi og jafnvel viðkvæmni. Trúlega hefur hún náð svona langt á hörku og miskunnarleysi við sjálfa sig. Og gert það vel. Kátína og krakkalegur hlátur er aldrei langt undan og hálft í hvoru er óraunverulegt að hún sé virðulegur bæjarstjóri í Garðabæ, rithöfundur sem ræðst ekki á garð- inn þar sem hann er lægstur og elskandi eiginkona og tveggja sona móðir. Allt í senn. Eftir Þórdísi Lilju Gunnarsdóttur Ljósmyndir: Páll Stefánsson Til hamingju með bókina / hlutverki leið- togans. Já takk, ég er mjög ánægð með hana. Hugmyndin kviknaði í kennslustund í Harvard-háskóla síðast- liðinn vetur. Ég sótti námskeiðið Listin að vera leiðtogi þar sem fjallað var um bandaríska og breska leiðtoga og gat ekki varist þeirri hugsun hvort vera skyldi að íslenskir leiðtogar hefðu gengið í gegnum svipaða reynslu og erlendu leið- togarnir. Því vildi ég sjá hverju íslenskir leiðtogar gætu miðlað til samtíðarmanna sinna og komandi kynslóða. Fannst þér þá kominn tími til að miðla lífs- sýn leiðtoga til ungs fólks í dag? Já, því mér finnst svo áberandi hvað okkar kyn- slóð er lítið spennt fyrir því að axla ábyrgð og hversu lítið henni finnst til þess koma að vera í forystuhlutverki. Hún gerir beinlínis lítið úr störf- um fólks sem fórnar hiklaust lífi sínu til að láta eitthvað gott af sér leiða. Mig langar að reyna að breyta þessum þankagangi. Ég er nú ekki alveg sammála og held að þetta snúist kannski meira um sjálfstraust og tækifæri. Það má vera rétt hjá þér, en ég hef oft upplifað það í samstarfi mínu við forystumenn bæði í stjórnmálum og atvinnulífinu að fæstir meta framlag þessa fólks sem fórnar einkalífi sínu og leggur ómælt á sig í þágu heildarinnar. Leiðtogar úr hinni víðfrægu Kennedy-fjöl- skyldu hafa oft látið hafa eftir sér að löng- unin til að leggja sitt af mörkum til samfé- lagsins og þjóna fólkinu í landinu sé óviðráðanleg og brennandi. Hefur þú þessa sömu hugsjón að leiðarljósi? Já, það geri ég af því að ég veit að það er hægt að breyta svo mörgu og bæta svo margt. Við búum í einu besta landi heims og höfum það afskaplega gott, þótt það hljómi kannski væmið. Hér má þó alltaf bæta um betur og í jafnlitlu landi skiptir hver einstaklingur miklu máli í þróun betra samfélags. Ertu með heimilishjálp? Já. M Skv
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.