Ský - 01.12.2000, Side 56

Ský - 01.12.2000, Side 56
HITT KYNIÐ Hálf öld er liðin síðan Simone de Beauvoir gaf út tímamótaverk sitt „Le deuxiéme sexe" þar sem hún undirstrikaði þá dapurlegu stað- reynd að konur væru fjarri því að vera jafnar körlum. Tæp þrjátíu ár eru síðan konur brenndu brjóstahaldarana sína í nafni femín- isma. En hvar standa málefni kvenna á nýrri öld? Anna Margrét Björnsson settist að spjalli með sex ungum konum og ræddi um kvennablöð, nektarbúllur, sílikonbrjóst, föt fyrir fóstur og allt það milli himins og jarðar sem snertir konur í dag. Ljósmyndir: Páll Stefánsson Anna Margrét Björnsson, blaðamaður Skýja og lceland Review. Laufey Brá Jónsdóttir, leikkona. Bryndís Loftsdóttir, verslunarstjóri Pennans- Eymundssonar í Austurstræti. Iða Brá Benediktsdóttir, viðskiptafræðingur, grein ingardeild Kaupþings. 54 jShcý

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.