Ský - 01.12.2000, Síða 74

Ský - 01.12.2000, Síða 74
Greiðum minna - eignumst meíra Nú fer senn að líða að áramótum og því er ekki úr vegi að velta fyrir sér þeim skattalegu ráðstöfunum sem huga þarf að á þessum árstíma, bæði hvað varðar skattaafslátt vegna hlutabréfa og lífeyr- issparnaðar en einnig vegna eignar- *Stigin sem gefin eru, eru reiknað hlutfall milli meðalávöxtunar bréfa og fráviks frá meðalávöxtun innan viðkomandi flokks á 36 mánaða tímabili. (Upplýsingar eru frá Lánstrausti, www.sjodir.lt.is. Athugið, ávöxtun fortíðar tryggir ekki framtíðarávöxtun.) skattsins. Fyrir einstaklinga ætti al- mennt séð að vera betra að fjárfesta í hlutabréfasjóðum en einstökum félög- um. Fjárfesting í hlutabréfasjóðum gefur fjárfestum góða eigna- og áhættudreif- ingu sem einstaklingar með takmarkað fjármagn eiga oft á tíðum erfitt með að ná með eigin fjárfestingum. í þessu sambandi má benda á Fllutabréfasjóð Búnaðarbankans hf. Sjóðurinn er fjöl- mennasti hlutabréfasjóður landsins enda hefur hann allt frá stofndegi árið 1996 skilað hæstu ávöxtun sambæri- legra sjóða á íslandi, þegar miðað er við I. nóvember sl. Sjóðurinn er kjörin leið til áhættudreifingar og hægt er að ganga frá kaupurn með einu símtali eða í gegnum internetið, www.bi.is/verdbref. Einnig er boðið upp á beingreiðslur og boðgreiðslur með Visa og Euro við kaup í sjóðnum. Ríkistryggð verðbréf eru eignarskatts- frjáls og því kjörin leið til að lækka eign- arskattinn. Búnaðarbankinn Verðbréf býður upp á sjóð sem fjáifestir eingöngu í ríkistryggðum bréfum og ber heitið Eignarskattsfrjáls bréf. Þetta er tilvalin tjárfesting fyrir þá sem greiða eignarskatt og vilja njóta góðrar ávöxtunar og skatt- fríðinda fjármuna sinna. Bréfin eru einnig tilvalin fyrir þá sem hyggja á reglulegan sparnað í framtíðinni. Sífelit færist í vöxt að launþegar og sjálfstæðir atvinnurekendur greiði frjálst viðbótariðgjaid í lífeyrisspamað enda er hann talinn hagstæðasta sparnaðarform- ið sem völ er á. Á vegum Búnaðarbank- ans eru tvenns konar form fyrir lífeyris- spamað: Séreignalífeyrissjóðurinn tekur á móti 10% lögbundnum lágmarksið- gjöldum af heildarlaunum, sem skylt er að greiða í lífeyrissjóð. Lífeyrisauki Búnaðarbankans hentar starfandi einstaklingum sem óska eftir að greiða mánaðarlega allt að 4% frjálst viðbótariðgjald af heildarlaunum í líf- eyrissparnað. Framlag launþega lækkar staðgreiðslu skatta hans því það kemur til lækkunar á tekjuskattsstofni. Ríkið greiðir síðan til viðbótar 10% af frarn- lagi launþega eða sem nemur 0,4% af heildarlaunum. Heildarlaun eða reiknað endurgjald á niánuði KX).(HK) 200.000 4% lögbundið iögjald í lífeyrissjóð* 4.000 8.000 Lækkun skalta (staðgreiöslu) 1.535 3.070 4% viðbótariðgjald í lífeyrissjóð 4.000 8.000 Lækkun skatta (staðgreiðslu) 1.535 3.070 Heildarlækkun skatta á mánuði 3.070 6.140 Hcildarlækkun skatta á ári 36.840 73.680 Dæmi um skattalegt hagræði af lífeyrissparnaði fyrir iaunþega eða sjálfstæðan atvinnurekanda (8% af heildarlaunum/reiknuðu endurgjaldi í lífeyrissparnað). *SjáIfstæður atvinnurekandi greiðir einnig lögbundið mót- framlag launagreiðanda (6% af reiknuðu endurgjaldi) og gjald- færir það á rekstrarreikningi og kemur það því einnig til lækkun- ar á sköttum hans við álagningu. Með þessari upptalningu er bent á leiðir sem einstaklingar geta nýtt sér nteð tilliti til undanþága frá venjulegum skattareglum. Með því að huga að þessu geta einstaklingar greitt minna samhliða því að eignast meira. Græddu á netinu - með viðskíptum í Netbankanum „Netbankinn er banki sem er eingöngu rekinn á netinu og með slíku fyrir- komulagi getur viðskiptavinurinn not- ið betri kjara en í venjulegum bönk- um,“ segir Geir Þórðarson.forstöðu- maður Netbankans. „Einstaklingar geta fengið mun hagstæðari inn- og út- lánsvexti. Þeir sem sinna viðskiptum sínum sjálfir í gegnum heimabanka gömlu bankanna ættu að skoða hvern- ig þeim er umbunað í sínum banka. Þannig geta viðskiptavinir Netbankans hagnast um tugi þúsunda á ári ef þeir eru með yfirdrátt eða sparnað á reikn- ingum okkar. Sem dæmi má nefna að einstaklingur með 600.000 kr. yfir- dráttarheimild fullnýtta getur þurft að greiða allt að 38.000 kr. hærri vexti á ári í hefðbundnum bönkum en hjá Net- bankanum." SPRON er eigandi Netbankans og því hlýst aukið hagræði af því að samnýta húsnæði og ýmis þjónustumál milli bankanna. Netbankinn starfrækir útibú í hverri einustu nettengdri tölvu og því skiptir ekki máli hvort maður er á Kópaskeri eða í Bangkok, það er alltaf hægt að nálgast nýjustu upplýs- ingarnar eða hafa samband við þjón- ustufulltrúa með tölvupósti. Þessi sam- skiptamáti gerir það að verkunt að þjónustufulltrúar geta sinnt viðskipta- vinum á persónulegri máta. Geir segir að þótt viðskiptavinir og starfsmenn bankans hittist ekki hafi oft skapast góð tengsl við viðskiptavini. 12 mán. 24 mðn. 36 mán. Stlg* V Hlutabréfasjóöur Búnaðarbankans hf 13,1% 19,1% 13,7% 0,39% SS Auölind hf. 7,8% 14,9% 10,1% 0,15% 1 íslenski hlutabréfasjóöurinn hf. 0,8% 12,1% 8,5% 0,00% I Hlutabréfasjóöur fslands hf. -0,2% 10,9% 6,6% -0,10% VÍB Hlutabréfasjóöurinn hf. -1,8% 6,6% 5,6% -0,23% -f’ Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. -4,9% 6,8% 5,1% -0,21% 72 jský
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.