Ský - 01.12.2000, Qupperneq 76

Ský - 01.12.2000, Qupperneq 76
Kynning Nýr og spennandi banki Netkaffi S24 er í Kringlunni. Efri mynd: Frá afgreiðslu S24. Hvernig get ég nýtt mér S24 kortin? Debetkort S24 Eiginlega má segja að debetkort S24 gegni margþættu hlutverki og henti til ýmissa nota. Hægt er að nota kortin m.a. á eftirfarandi hátt: • Veltu- og/eða launareikningur • Yfirdráttur/afborgunarsamningur • Sparnaður Veltu- og/eða launareikningur S24 kortin henta einkar vel fyrir laun og alla daglega notkun s.s. innkaup heimilisins o.s.frv. Yfirdráttarlán/Atborgunarsamningur Auk þess að bjóða upp á yfirdráttarlán á góðum vöxtum er hægt að útbúa af- borgunarsamning til allt að fimm ára. Afborgunarsamningarnir virka þannig að yfirdrætti er breytt í afborgunar- samning sem greitt er af mánaðarlega, sömu vextir eru á samningnum og á heimildinni. Þetta hentar mjög vel þeg- ar viðskiptavinir vilja dreifa greiðslu- byrði. Sparnaður S24 debetkortið hentar einnig mjög vel til sparnaðar þar sem ávöxtun þess er mjög há. Kortið er ekki bundið neinum skilyrðum um binditíma og lágmarks- upphæð og er því tilvalið til að ávaxta peninga í skemmri eða lengri tíma. Hvað er S24? S24 er ný tegund af bankaþjónustu þar sem áherslan er lögð á betri kjör á debet- og kreditkortum á þeim forsend- um að viðskiptavinurinn sér um að af- greiða sig sjálfur. S24 er sjálfstæð rekstrareining innan Sparisjóðs Hafnar- fjarðar. Afhverju betri vextir? S24 er það sem kallað hefur verið „direct“ banki og er hugtakið vel þekkt erlendis. Hins vegar er það svo til nýtt á íslandi. Hugtakið felur m.a. í sér að rekstrarkostn- aði er haldið í lágmarki með því að við- skiptavinimir afgreiða sig sjálfir og nota til þess netbanka, GSM-banka, símaþjón- ustu, hraðbanka, snertibanka o.fl. Þannig getur S24 boðið viðskiptavinum sínum miklu betri kjör en áður hafa þekkst. Hvað býður S24 upp á? S24 býður einstaklingum upp á debet- og kreditkort sem bera mjög góða vexti. Yfirdráttarvextir S24 eru mjög hag- stæðir og geta sparað viðskiptavinuin tugi þúsunda á ári (miðað við vexti ann- arra sambærilegra korta). Debetkorta- reikningarnir henta einnig mjög vel tii að ávaxta peninga í skemmri eða lengri tíma. Vextir S24* Innlánsvextir Debetkort 9,45% Gulldebetkort 0-999.000 1.000.000-4.999.999 5.000.000 og hærra 10,65% 11,05% 12,05% Útláns-/Yfirdráttarvextir Debetkort Gulldebetkort 17,60% 14,90% Kreditkort Gullkreditkort 17,60% 14,90% *M.v. vaxtatöflu 11. nóvember 2000. 74 I Ský
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Ský

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.