Ský - 01.12.2000, Side 82

Ský - 01.12.2000, Side 82
f slensk verðbréf hf. Netkaffi S24 í Kringlunni Glæsilegt netkatfi í Kringlunní fyrir viðskiptavini S24 og aðra Á efri hæðinni á sölustað S24 í Kringl- unni er starfrækt netkaffi í samstarfi við Opin kerfi og Whittard kaffihús. Þar geta viðskiptavinir og aðrir fengið sér ljúffengt kaffi og bragðað á góðum veitingum í ró og næði, vafrað um á Internetinu, skrifað tölvupóst o.fl. í netkaffinu er staðsett fullkomið tölvu- ver með 6 nettengdum tölvum frá Hew- lett Packard. Netkaffið er fyrst og fremst hugsað til að gefa viðskiptavinum S24 kost á að nálgast og nota netbanka S24 sem er ein af helstu þjónustuleiðum fyrirtækis- ins. Fólki er frjálst að vafra um á netinu og ef þess er óskað aðstoðar starfsmað- ur netkaffisins viðskiptavini við að nota netið. Viðskiptavinir S24 fá ókeypis afnot að netinu og tölvu í eina klukkustund á dag, aðrir borga samkvæmt gjaldskrá. Tilboð er í gangi fyrir þá sem fá sér einnig kaffi. Þess má geta að netkaffi S24 er fyrsta og eina netkaffið í Kringlunni og er opnunartími sá sami og Kringlunnar. Eína löggilta verð- bréfafyrirtækíð utan Reykjavíkur íslensk verðbréf hf. veita alhliða tjár- málaþjónustu en lögð er sérstök áhersla á tjárvörslu- og eignastýringu. Það er sérhæfð þjónusta sem þjónar þeim til- gangi að auðvelda viðskiptavininum að halda utan um peningalegar eignir sínar og hafa góða yfirsýn yfir verðmæti þeirra á hverjum tíma. Önnur starfsemi íslenskra verðbréfa hf. er verðbréfa- miðlun og einstaklingsráðgjöf þar sem lagt er mikið kapp á að vera ávallt með bestu upplýsingar sem eru fáanlegar um allt sem viðkemur verðbréfaviðskipt- um, í fjárfestingum og spamaði einstak- linga. Skrifstofur og útibú Spectra Kapitalför- valtning í Svíþjóð, Danmörku, Islandi og Noregi veita alhliða fjármálaþjón- ustu, svo sem verðbréfamiðlun, sjóðs- stjómun og fyrirtækjaþjónustu. Fyrirtækjaþjónusta Spectra er í örum vexti. Meðal helstu verkefna þar hafa verið lokuð hlutafjárútboð til fjárfesta á Norðurlöndum fyrir sænsk og banda- rísk hátæknifyrirtæki. Spectra rekur eigin sjóði, Spectra Global Growth Funds-sjóðina, og er jafnframt umboðsaðili fyrir hefðbundna tjárfestingasjóði frá öðrum leiðandi fyr- irtækjum. Nýlega setti félagið á stofn Spectra Hedge Fund sem hefur að markmiði að gefa fjárfestum framúrskarandi ávöxtun með fjárfestingum í afleiðum. Meðal annarrar þjónustu sem Spectra býður má telja skuldabréf og tjárfestingasjóði þar sem höfuðstóll er tryggður og ávöxtun fylgir hækkun helstu hluta- bréfavísitalna í heiminum. Sérstaða Spectra liggur einna helst í fslensk verðbréf hf. rekur tvo hluta- bréfasjóði, Hlutabréfasjóð íslands, sem fjárfestir í innlendum og erlendum verðbréfum og gætir þess að fjárfest- ingarstefna sjóðsins sé til þess fallin að tryggja hluthöfum hámarksávöxtun, og Tækifæri, sem var stofnaður síðla árs 1999 og hefur að markmiði að ávaxta hlutafé eigenda með þátttöku í nýsköp- un og atvinnuuppbyggingu á Norður- landi. Sjóðurinn er ætlaður frumkvöðl- um sem þurfa fjármagn til að fram- kvæma arðbærar hugmyndir. Viðskipta- áætlanir sem berast sjóðnum eru lagðar fyrir fagráð til umsagnar og á grunni þeirrar umsagnar er ákveðið hvort sjóð- urinn fjárfesti í viðkomandi verkefni. Nú í nóvember sl. stofnuðu íslensk verðbréf hf. útibú í Bolungavík og strax í byrjun ársins 2001 er ætlunin að opna annað útibú á Isafirði. því að hafa mjög góða staðbundna þekkingu á mörkuðum í þeim löndum þar sem fyrirtækið starfar og hafa jafn- framt aðgang að þekkingu og sambönd- um á Norðurlöndunum. Markmið fé- lagsins er að bjóða viðskiptavinum sínum þjónustu og lausnir sem eru klæðskerasniðnar að þörfum þeirra. Það segir sitt um sérstöðu Spectra að nú stendur yfir hjá skrifstofunni á Is- landi útboð fyrir bandarískt hátæknifyr- irtæki sem selt er til fjárfesta um öll Norðurlönd. Klæðskerasaumaðar lausnir - frá Spectra Kapitalförvaltning á fslandi 80 |si<cý

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.