Ský - 01.12.2000, Síða 86

Ský - 01.12.2000, Síða 86
Fjársjóður barnanna - á Framtíðarreikníngí í íslandsbanka Að spara er lífsstíll - það er ekki erfitt, en það vefst fyrir mörgum að byrja. Núna geturn við búið í haginn fyrir börnin okkar með þvf að spara fyrir þau. Það að leggja fyrir 500 krónur á mánuði er lítið mál og margir myndu jafnvel ekki finna fyrir því. En þegar barnið hefur náð 18 ára aldri og getur leyst út þennan sparnað sjáum við að margt smátt gerir eitt stórt. Sparnaðurinn er til marks um góðar fyrirætlanir okkar í þágu bamsins. Með spamaðinum er hægt að létta undir með barninu í framtíðinni þegar kemur að fjárfestingum eða framhaldsnámi. Islandsbanki býður nú upp á nýjan reikning sem hlotið hefur nafnið Frarn- tíðarreikningur og byggist hann á reglu- legum sparnaði handa börnunum. Framtíðarreikningur er hugsaður fyrir foreldra og aðra velunnara bama. Hann ber alltaf hærri vexti en hæstu almennu innlánsreikningar Islandsbanka hverju sinni og er því frábær valkostur fyrir langtímaspamað. Því fyrr sem spamað- ur á Framtíðarreikning hefst, því hærri upphæð hefur barnið til ráðstöfunar við innlausn. Það getur að sjálfsögðu tekið þátt í sparnaðinum sjálft, með því að leggja inn fermingarpeningana, afmæl- ispeninga o.s.frv. Öll innstæðan er laus til úttektar á 18 ára afmælisdegi bams- ins. Framtíðarreikninginn er hægt að Framtíðarreikningur er hugsaður fyrir foreldra og aðra velunnara barna stofna fram að 15 ára aldri barna. Bæði er hægt að gera samning um reglubund- inn sparnað og eins er hægt að leggja inn á reikninginn þegar hverjum og ein- um hentar, en þá er ekki gerður sérstak- ur samningur. Oæmi um árangur af mánaðarlegum sparnaði á Framtíðarreikning* Mánaðarlegur sparnaður Til ráðstöfunar eftir 18 ár 500 kr. 200.000 kr. 2.000 kr. 800.000 kr. 3.000 kr. 1.200.000 kr. 5.000 kr. 2.000.000 kr. *í þessum dæmum er miðað við 6,35% vexti. Langtímasparnaður hjá Kaupþingi Fyrírhyggja og sveígjanleíkí Verðbréfasjóðir eru ekki fyrir nokkra útvalda heldur em þeir opnir öllum, líka þeim sem ekki eru vanir slíkum við- skiptum. Slíkir sjóðir gefa í flestum til- fellurn mun betri ávöxtun en hefð- bundnar sparnaðarleiðir. Með því að leggja fyrir í hverjum mánuði getur þú orðið þátttakandi í fjármálaheiminum um leið og þú kemur þér upp fjársjóði til að láta draumana rætast. Kaupþing býður upp á marga verð- bréfasjóði sem henta allir mjög vel fyrir mánaðarlegan sparnað. allt eftir því hvert markmiðið er. Sparnaður fyrir börnin - fyrirhyggja Að leggja í sjóð fyrir bömin og bama- börnin er mjög vinsælt sparnaðarform í dag. Margir foreldrar vilja sýna fyrir- hyggju með því að hafa sjóð á reiðum höndum til að geta aðstoðað börnin sín þegar þau vilja fara í t'ramhaldsnám eða einfaldlega til að hjálpa þeim að kaupa sína fyrstu íbúð. Þegar settur er upp spamaður fyrir börn er oftast um að ræða 5 til 20 ár og þegar spara á í svo langan tíma er ágætt að velja hlutabréfasjóði með framsækna fjárfestingarstefnu. Það eru sjóðimir sem ráðgjafar okkar mæla með fyrir langtímaspamað þar sem þeir eru sveitlugjarnir en slíkt er einkenni þeirra sjóða sem gefa bestu ávöxtunina. Safnast þegar saman kemur - Dæmi: Foreldrar byrja að leggja fyrir við fæðingu barns síns, 10.000 krónur á mánuði. Þegar barnið útskrifast sem stúdent, 20 árum síðar, gætu foreldram- ir fært því yfir 13 milljónir króna miðað við 15% meðalávöxtun á tímabilinu (t.d. er meðalávöxtun Global Equity Class síðastliðin þrjú ár 23,6%). Mánaðarlegur sparnaður - sveigjanleiki Verðbréfasjóðir hafa þann kost að þeir bjóða upp á sveigjanleika. Þannig má auðveldlega skipta um sjóð ef for- sendur fyrir sparnaðinum breytast eða taka út hluta af sjóðnum en halda jafnframt áfram mánaðarlegum sparn- aði. Áskrift að verðbréfasjóðum opnar leiðir að fjárfestingum sem stjórnað er af sérfræðingum og tryggir reglu- semi í sparnaði án þess að refsað sé fyrir áföll. Ráðgjafar Kaupþings hjálpa þér að velja þann sjóð sem hentar best þínum spamaðarmarkmiðum eða þú getur tal- að við þjónustufulltrúa í sparisjóðunum um land allt. Hægt er að fá samband við ráðgjafa Kaupþings í síma 515 1500 eða fá nánari upplýsingar á vefsíðunni www.kaupthing.net. 84
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1812

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.