Ský - 01.12.2000, Qupperneq 95
Velkomin um borð
Welcome on board
Þjónusta um borð
Áhafnir Flugfélags íslands Leggja sig fram um að gera
farþegum í flugvélum félagsins ferðina sem ánægjulegasta.
Með því að ýta á hnapp fyrir ofan sætið getur farþegi kaLLað
á flugfreyju eða fLugþjón. í fLuginu er boðið upp á kaffi, te
eða ávaxtasafa og einnig er hægt að kaupa gosdrykki og
samLokur. SaLerni er fremst, vinstra megin i farþegakLefa
Fokker 50.
Service on board
Air IceLand crews wiLL do their utmost to make your fLight as
pLeasant and comfortabLe as possibLe. You can caLL a cabin
attendant by using the caLL button above your seat. On the
domestic routes Air IceLand offers complimentary coffee, tea
or juice and you can additionaLLy purchase a soft drink or a
sandwich. A toiLet is situated in the front of the Fokker 50
passenger cabin.
Öryggi um borð
Við fLugtak og Lendingu er ætið skyLt að hafa sætisbeLtin
spennt og sætisbök og borð i uppréttri stöðu. Einnig er skyLt
að hafa sætisbeLtin spennt þegar kveikt er á viðeigandi
uppLýsingaskiLtum fyrir ofan sætin. FLugféLag ísLands mæLir
eindregið með því að farþegar hafi sætisbeLtin ætíð spennt
þegar þeir sitja í sætum sínum. Reykingar eru hvorki Leyfðar
i innanLandsfLugi né heLdur í fLugi miLLi ísLands og annarra
EvrópuLanda. Fyrir ofan farþegasætin í Fokker 50 eru
rúmgóðar, Lokaðar hiLLur fyrir handfarangur.
Safety on board
During take-off and Landing seat beLts must be secureLy
fastened and seats and tables in an upright position. Seat
beLts must aLso be used at aLL times when the seat beLt sign
above the seats is iLLuminated. Air IceLand aLso recommends
that passengers use the seat beLts at aLL times when sitting
in their seats. Smoking is not permitted in domestic air
services and on fLights between IceLand and other European
destinations. Above the passenger seats in the Fokker 50
you wiLL find roomy, cLosed sheLves for your hand baggage.
Rafeindatæki í farþegarými
Electronic devices in the passenger cabin
ÖLL rafeindatæki senda frá sér mismunandi sterkar
útvarpsbyLgjur sem gætu haft áhrif á hin næmu
fLugLeiósögutæki og stafrænan töLvubúnað sem notaður er í
nýjustu gerðum fLugvéLa. Notkun farsíma, „Labb rabb" tækja,
fjarstýrðra Leikfanga og annarra tækja sem sérstakLega eru
hönnuð til aó senda frá sér útvarpsbyLgjur, er ætíð
strangLega bönnuð um borð í flugvéLum FLugféLags IsLands.
Notkun ferðaseguLbandstækja, geisLaspiLara, fartöLva,
sjónvarpsmyndavéLa og Leiktækja er aðeins Leyfð i Láréttu
farfLugi fLugvélanna og þar með bönnuð meðan á kLifurfLugi
stendur, svo og i LækkunarfLugi og aðfLugi tiL Lendingar.
VinsamLega takið tiLLit tiL annarra farþega og notið sLík tæki
aðeins með heyrnartóLum. Ætið skaL vera sLökkt á hljóðgjafa
Leiktækja. Notkun hjartagangráða, heyrnartækja og annarra
tækja sem farþegi þarf aó notast við af heiLsufarsástæðum er
að sjáLfsögðu án takmarkana.
The use of portabLe teLephones, waLkie-taLkies, remote-
controLLed toys and other devices specificaLLy designed to
transmit radio signaLs is strictLy forbidden at aLL times as
radio waves couLd affect the very sensitive navigation
equipment and digitaL computers used in modern aircraft.
The use of portabLe tape recorders, CD pLayers, Lap-top
computers, video cameras and eLectronic games is Limited to
the cruising phase of the fLight and forbidden during takeoff
and cLimb as weLL as descent and Landing phases of the
fLight. PLease show consideration for your feLLow passengers
and onLy use these devices with earphones and switch off
the sound effects of computer games. The use of heart
pacemakers, hearing aids and other devices required for
medicaL reasons is of course not restricted.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS
Air Iceland
Ský
93