Ský - 01.12.2001, Side 73

Ský - 01.12.2001, Side 73
Daglegt líf borgarbúa Miðborgin . Fegurð . Mannfélag . Menning . Verslun . Þjónusta . Upplifun . Tilfinning . RM Að setjast niður, lesa blöðin, fá sér morgunkaffi ... í miðbænum, þá hefst dag- urinn. Borgin vaknar við '/ /, jl lykt af brauði og kaffi. \ 't, Lyktin er tákn um lifandi miðborg þar sem íbúar mM finna sig - frá upphafi dags. Alls staðar er fólk að vinna. Verslun og þjónusta, fjölbreytileiki. Miðborgin sefur aldrei. Vinnan er hluti af menningunni. Ganga um miðborgina er vinsæl og gefandi heilsu- rækt en það er hægt að fá enn meiri hreyfingu út úr heimsókn í bæinn. Líkams- rækt í fullkominni mynd fyrir íbúa, gesti og starfs- fólk frá morgni til kvölds. Miðborgin er aldingarður - hjarta verslunar og viðskipta. Þar er allt; varalitir, blóma- vasar, bækur, föt. Gamait og nýtt kallast á í rótgrónum en nútímalegum miðbæ, með rétta andrúmsloftið þegar kíkja skal í búðir. Strætisvagnar; gulir og vinsamlegir. Auðveldur og fljótlegur ferðamáti frá einum stað til annars. Öflug leið í almennings- samgöngum, niður í bæ. Kræsingar í litum regnbogans. Á rölti um bæinn kalla kökur og kaffi á gesti og gangandi. Kaffihúsin eru hluti af stemmn- ingu miðborga og kóróna heimsókn með góðu bragði. Hvert með sínum persónuleika sem hæfir gestum. Heimsreisa í hádegis- matnum. Matarilminn leggur um miðborgina upp úr hádegi. Góðgæti frá öllum heimsálfum. Matur sem hæfir skapi dagsins. Ítalía, Kína, ísland - pasta, hrísgrjón, kjötsúpa. Höfnin er einstæð í miðborg- inni. Tengir atvinnulíf og afþrey- ingu, minnir á arfleifð (slend- inga og mikilvægi fiskveiða og siglinga. Höfnin er gömul lífæð Reykjavíkur, hluti af miðbæ með bláum sjó. Héðan horfum við út í hinn stóra heim.

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.