Ský - 01.12.2001, Síða 73

Ský - 01.12.2001, Síða 73
Daglegt líf borgarbúa Miðborgin . Fegurð . Mannfélag . Menning . Verslun . Þjónusta . Upplifun . Tilfinning . RM Að setjast niður, lesa blöðin, fá sér morgunkaffi ... í miðbænum, þá hefst dag- urinn. Borgin vaknar við '/ /, jl lykt af brauði og kaffi. \ 't, Lyktin er tákn um lifandi miðborg þar sem íbúar mM finna sig - frá upphafi dags. Alls staðar er fólk að vinna. Verslun og þjónusta, fjölbreytileiki. Miðborgin sefur aldrei. Vinnan er hluti af menningunni. Ganga um miðborgina er vinsæl og gefandi heilsu- rækt en það er hægt að fá enn meiri hreyfingu út úr heimsókn í bæinn. Líkams- rækt í fullkominni mynd fyrir íbúa, gesti og starfs- fólk frá morgni til kvölds. Miðborgin er aldingarður - hjarta verslunar og viðskipta. Þar er allt; varalitir, blóma- vasar, bækur, föt. Gamait og nýtt kallast á í rótgrónum en nútímalegum miðbæ, með rétta andrúmsloftið þegar kíkja skal í búðir. Strætisvagnar; gulir og vinsamlegir. Auðveldur og fljótlegur ferðamáti frá einum stað til annars. Öflug leið í almennings- samgöngum, niður í bæ. Kræsingar í litum regnbogans. Á rölti um bæinn kalla kökur og kaffi á gesti og gangandi. Kaffihúsin eru hluti af stemmn- ingu miðborga og kóróna heimsókn með góðu bragði. Hvert með sínum persónuleika sem hæfir gestum. Heimsreisa í hádegis- matnum. Matarilminn leggur um miðborgina upp úr hádegi. Góðgæti frá öllum heimsálfum. Matur sem hæfir skapi dagsins. Ítalía, Kína, ísland - pasta, hrísgrjón, kjötsúpa. Höfnin er einstæð í miðborg- inni. Tengir atvinnulíf og afþrey- ingu, minnir á arfleifð (slend- inga og mikilvægi fiskveiða og siglinga. Höfnin er gömul lífæð Reykjavíkur, hluti af miðbæ með bláum sjó. Héðan horfum við út í hinn stóra heim.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.