Ský - 01.12.2001, Síða 77

Ský - 01.12.2001, Síða 77
Viljið þjer vinsamleg- ast færa hrossið yðar! Eftir að stöðumælum borgarinnar hefur verið skipt út fyrir nýrri og þægilegri mæla, getur virst ótrúlegt að mörgum þótti þeir gömlu afar nýtískulegir fyrir miðborgarbraginn á ofanverðum sjötta áratugnum. Litla Reykjavík var að verða stór með götuvitum, raflýsingu og stöðumælum. Gjaldtaka hófst þegar árið 1919 Vitaskuld voru þeir einnig til sem ekki voru fyllilega sáttir og hefur einhverjum eflaust fundist þetta svolítið „ekstravagant" eða óþarfa fjárfesting fyrir lítið bæjar- félag að ráðast í, en alls voru settir upp um 100 mælar. Gjaldtaka fyrir bifreiðarstöður var þó langt í frá ný af nálinni þegar fyrstu stöðumælarnir risu á árinu 1957. Elstu sögurnar sem af henni fara eru allt frá árinu 1919, en þá kostaði það 25 krónur á mánuði að leggja bíl sínum á Lækjartorgi. Umbót stöðumælanna ýmsar mikilvægar breytingar urðu því til hins betra með stöðumælunum. í stað hins þunglamalega mánaðargjalds gátu bifreiðareigendur greitt fyrir bílastæði eftir þörfum. Mikilvægasta umbótin fólst þó í því að miðbærinn varð mun betur í stakk búinn til að taka við vaxandi umferð bíla, þar sem stöðumælarnir drógu úr því að sami bíllinn stæði klukkustundunum saman óhreyfður þar sem umferðin var mest. „Hrossið yðar er fyrir" Elsta opinbera dæmi þess að yfirvöid létu til sín taka í umferðarmálum miðborgarinnar er hins vegar meira en 120 ára gamalt, en á árinu 1880 forbauð bæjar- fógeti mönnum að skilja við hesta sína fyrir fram verslun Emils G. Unbehagen kaupmanns. Svo mikið er því víst að álag af völdum vaxandi umferðar er bæði gömul saga og ný í henni Reykjavík. „Þótt tæknin geggjuð orðin er" verður ekki annað sagt en að hún sé til verulegra þæginda. Greiðslumælar bílahúsanna rukka til dæmis nokkurn vegin fyrir þann tíma sem bílnum hefur verið lagt. Lágmarkið er 100 krónur (fyrsti klukkutíminn) síðan 10 krónur fyrir hverjar byrjaðar 6 mínútur eftir það. Stærsta breytingin sem fylgdi bílahúsunum var þó ugglaust sú, að með þeim gafst bíleigendum kostur á að leggja í miðbænum á björtum og hlýjum stað, án þess að hafa áhyggjur af því hvað stöðumæl- inum liði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.