Ský - 01.08.2013, Blaðsíða 18

Ský - 01.08.2013, Blaðsíða 18
 ^ fP' aHLv ' mmSt 'tíámmká í iT, 1 idSi RAGNHEIÐUR Nú síðsumars var óperan Ragnheiður frumflutt í Skálholti. Það er fyrsta ópera Gunnars Þórdarsonar, sem hann samdi í samvinnu við Friðrik Erlingsson rithöfund. Gunnar hefur í hyggju að halda áfram á þessari braut enda hlaut hann mikið lof fyrir Ragnheiði. Hér á opnunni má sjá svipmyndir frá sýningunni. Áheyrendur voru sammála um að verkið væri ótrúlega magnað og sagan átakanleg. MYNDIR GRÍMUR BJARNASON. Elskendurnir. Þóra Einarsdóttir sem Ragnheiður og Eyjólfur Eyjólfsson i hlutverki Daða. Höfundarnir og stjórnandinn: Friðrik Erlingsson, Petri Sakari og Gunnar Þórðarson. Fimmtiu manna sinfóníuhljómsveit lék undir. Viðar Gunnarsson var Brynjólfur Sveinsson. Guðrún Ólafsdóttir söng hlutverk Ingibjargar vinnukonu. Alina Dubik var Helga í Bræðratungu. Jóhann Smári Sævarsson var skúrkurinn séra Sigurður. Kammerkór Suðurlands. 18 SKÝ 4. tbl.2013 4. tbl. 2013 SKÝ 19

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.