Ský - 01.08.2013, Blaðsíða 45

Ský - 01.08.2013, Blaðsíða 45
Blátönn Fátt er hollara en bláber, en þessi ávöxtur bjöllulyngs er stútfullur af andoxunarefnum og C-vítamíni. Sem sagt hin fullkomna ofurfæða eða „superfood“ upp á enska tungu. Áður fyrr voru bláber notuð gegn lífsýki, köldu og skyrbjúgi. Fátt er betra en bláber með rjóma. Bláber eru algeng um allt land og finnast frá láglendi upp í 800 metra hæð.

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.