Ský - 01.08.2013, Síða 45

Ský - 01.08.2013, Síða 45
Blátönn Fátt er hollara en bláber, en þessi ávöxtur bjöllulyngs er stútfullur af andoxunarefnum og C-vítamíni. Sem sagt hin fullkomna ofurfæða eða „superfood“ upp á enska tungu. Áður fyrr voru bláber notuð gegn lífsýki, köldu og skyrbjúgi. Fátt er betra en bláber með rjóma. Bláber eru algeng um allt land og finnast frá láglendi upp í 800 metra hæð.

x

Ský

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.