Ský - 01.08.2013, Page 45

Ský - 01.08.2013, Page 45
Blátönn Fátt er hollara en bláber, en þessi ávöxtur bjöllulyngs er stútfullur af andoxunarefnum og C-vítamíni. Sem sagt hin fullkomna ofurfæða eða „superfood“ upp á enska tungu. Áður fyrr voru bláber notuð gegn lífsýki, köldu og skyrbjúgi. Fátt er betra en bláber með rjóma. Bláber eru algeng um allt land og finnast frá láglendi upp í 800 metra hæð.

x

Ský

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.