Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 9

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 9
fangelsum sátu. Og ungur ritaði hann eitt sinn á þessa leið: „Kennið mönnunum að bera virðing fyrir þeim, sem varn- arlausir eru, fyrir föngunum og hinum særðu; vekið hjá mönnunum inngróna óbeit á hatri, spellvirkjum og því sem ófagurt er, því að þá munu ógnir orustunnar verða minni og komandi kynslóðir líta á ófrið sem brjálæði og eyðilegg- ing af völdum hrakmenna“. Sú tilhneiging hans, að leitast við að tengja þjóðirnar bræðraböndum, kom snemma í Ijós. Þegar hann var um tvítugt, kom hann á sendibrjefasambandi milli ungra manna í ýmsum löndum. Hann hafði brennandi áhuga á því að kynning og skilningur mætti eflast milli þjóða. Hann átti einnig drjúgan þátt í því, að Kristilegt félag ungra manna var stofnað. Árið 1859, þegar Ítalía með aðstoð Frakklands lagði til orustu við Austurríki, gat Dunant, sem þá var 31 árs gamall, ekki verið aðgerðalaus. Hann hjelt til bæjarins Castiglione, skammt frá Solferino, og kom þangað daginn áður en hinn blóðugi bardagi hófst, en hann er talinn ein- hver hin hroðalegasta orusta, er nokkru sinni hefir háð verið. 300.000 manns börðust þar í samfleyttar 15 klukku- stundir í óbærilegri hitasvækju. Italir hjeldu velli. En þeg- ar sól gekk til viðar, lágu yfir 40.000 fallinna og særðra manna í valnum. I heila þrjá daga lágu særðir, deyjandi og dauðir menn í steikjandi sólarhita á hinum blóðstokknu vígvöllum, áður en unnt var að bera alla, sem lifðu, brott frá hinum hryllilega stað. Sjúkrahjálp herjanna var óvið- unandi með öllu. Dunant segir, að það, sem fyrir augun bar þessa daga, hafi verið svo ótrúlega hryllilegt, að eng- inn geti gert sjer það í hugarlund. Dunant vann nótt og dag með ofurmannlegu þreki og rjetti hinum óþreytandi læknum hjálparhendur, hvar sem hann kom því við. Hann skipulagði ofurlitla hjálparsveit, sem í voru bæjarbúar, einkum konur, og tókst með for- Heilbrigt líf 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.