Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 68

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 68
brigðismál. En þetta er einmitt þýðingarmikill þáttur allr- ar heilsuverndarstarfsemi. Mun og mega þakka lækna- stjettinni að verulegu leyti hinn mikla árangur, sem náðst hefir á þessu sviði, þótt ekki megi gleyma þýðingu hinna efnalegu framfara, því að án þeirra mundi hafa reynst tor- veldara, og 1 sumum efnum ókleift, að hagnýta þekkingu og leiðbeiningar læknanna. Þrátt fyrir þessar gleðilegu framfarir í heilbrigðismál- um okkar, skyldi enginn ætla, að við sjeum komin svo langt, að litlu sje við að bæta. Miklu fremur ætti það, hve vel okkur hefir orðið ágengt, að örva til meiri átaka, enda er hætt við því, að við mundum fljótt dragast aftur úr, ef við ljetum reka á reiðanum og treystum á „sjálfvirka“ þróun áfram, því að nágrannaþjóðir okkar kappkosta nú að beina læknavísindunum sem mest að heilsuvernd. Það er því vel, að svo virðist sem nokkur áhugi sje að vakna fyrir slíkri starfsemi hjer á landi. Af framkvæmdum hins opinbera má í því sambandi nefna berklavarnastarfsem- ina, sem nú er að komast í gott horf. Hjer er nóg af verkefnum, því að í mörgu er enn ábóta- vant, t. d. um þrifnað úti við og inni, og má í þessu sam- bandi minnast á lúsina; þá mataræði, híbýlakost, klæðn- að o. fl. Eru þetta allt mikilsverð atriði, þótt þýðing hvers og eins verði ekki alltaf auðveldlega mæld eða metin. Það virðist t. d. fljótt á litið ekki auðsætt, að þrifnaður eða almennt hreinlæti þurfi að hafa nokkur áhrif á heilsu- far manna, því að óteljandi eru dæmin þess, að allra mestu sóðar sjeu stálhraustir, og hinsvegar, að mesta þrifnaðar- fólk sje heilsulaust. Að öðru jöfnu er þó óþrifnu fólki hættara við sýkingu og sjest það best af samanburði heilla þjóða eða þjóðabrota. Farsóttir ná miklu meiri útbreiðslu og verða þá jafnframt skæðari, þar sem mikill óþrifnaður er ríkjandi. Á þetta einkum við þær sóttir, sem eiga sýkingarleið um melting- 66 Heilbrigt Vf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.