Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 102
búning sölunnar í Reykjavík hafði að þessu sinni mið-
stjórn Ungliðadeildanna í barnaskólunum með verklegri
aðstoð barnanna um ýmsan undirbúning og alla sölu. En
börnin í Miðbæjarskólanum, sem ekki höfðu fengið skil-
yrði til að stofna ungliðadeildir, ákváðu að sýna, að þau
væru engir eftirbátar ungliðanna í hinum skólunum, sem
þau öfunduðu af U. R. K. I -starfseminni — og leikar fóru
svo, að þau seldu mest. Þeirri sölu stjórnuðu konurnar,
sem eru í miðstjórn U. R. K. f., ungfrúrnar Unnur Briem,
teiknikennari, og Þuríður Þorvaldsdóttir, hjúkrunarkona.
Annars var það Arngrímur Kristjánsson, skólastjóri, sem
undirbjó alla söluna og stjórnaði auk þess sjálfur sölu-
börnum frá skrifstofu R. K. í. Sundurliðun sölunnar í
Reykjavík varð á þessa leið:
Austurbæjarskóli........................kr. 1022,90
'Miðbæjarskóli..........................— 1756,00
Laugarnesskólinn..................... . . . ■—■ 221,00
Skildinganesskólinn.....................— 383,00
Skrifstofa R. K. í......................— 1283,00
í Reykjavík alls kr. 4665,90
Niðurstaðan úti um land varð sem hjer segir:
Akranes...............................kr. 298,00
Borgarnes.............................— 142,60
Isafjörður, auk árlegrar söfnunar barn-
anna sjálfra...........................—
Hvammstangi..............................—
Blönduós.................................—
Sauðárkrókur ........................... —
Siglufjörður.............................—
Akureyri...........................ca. •—
(Upphæðina fjekk R. K. Ak. í þetta sinn)
150,00
50,00
127,00
118,00
248,00
700,00
V estma nnaey j ar
511,00
Flyt kr. 2344,60
100
Heilbrigt líf