Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 97

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 97
það eru 1000 kr. fyrir hvora bifreið, eða 2000 kr. á ári. R. K. í. fór fram á eftirgjöf á starfrækslugjaldi fyrir sjúkrabifreiðarnar þetta ár og árið áður, sem líka er í skuld, byggt á þeirri staðreynd, sem reikningarnir sýna, að tekjur bifreiðanna hafa aldrei orðið það miklar, að eðlileg afskrift fengist; vantar þar upp á 7 þúsund krónur. Þessvegna hefir ekki verið hægt að leggja neitt fje til hlið- ar til endurnýjunar bifreiðunum, og með sama áfram- haldi er öllu stefnt í strand og voða. En miðað við sjúkl- ingafjöldann í ár, sem fluttur hefir verið og er rúmlega 1100, þá kemur í ljós, að af hverju flutningsgjaldi, sem er 5 kr. á sjúkling, eiga tæpar 2 kr. að ganga til bæjarins vegna mannahaldsins eins. Allan annan útlagðan kostnað við aksturinn, svo og bensín og viðhald bifreiðanna, verð- ur R. K. I. að greiða af þeim 3 kr., sem eftir eru, og er eðlilegt, að lítill afgangur verði til endurnýjunar. Athug- andi er ennfremur, að þessi starfræksla bæjarins er ein- vörðungu framkvæmd af mönnum, sem eru fastlaunaðir af bænum vegna annarra skyldustarfa, svo að starfræksl- an kostar ekki bæinn einn eyri í útlögðum peningum. Hvar sem er í heiminum er starfsemi R. K. styrkt af ríki og bæjarfjelögum. Alþingi hefir oft undanfarið veitt R. K. I. styrk og hækkaði hann í sjerstöku augnamiði á síðustu fjárlögum. R. K. I. væri það vissulega mikill styrk- ur, að bæjarfjelagið að sínu leyti gerði sjer ekki ár- legan tekjustofn úr starfrækslu, sem er honum jafn-út- gjaldalítil og þessi, einkum þar sem fjelagið starfar svo mikið fyrir bæjarfjelagið, og það að langsamlega mestu leyti í sjálfboðavinnu. Bæjarráðið hefir þessa beiðni til athugunar, og á svari þess veltur um framtíð þessarar starfsemi. Slökkvistöð bæjarins sá um starfrækslu bifreiðanna með sömu prýði og áður, sjálfri sjer til sóma og R. K. í. og sjúklingum til ánægju. Heilbrigt líf 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.