Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 67

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 67
síðustu öld, og það án þess að um verulega heilsuverndar- starfsemi í nútíma skilningi hafi verið að ræða. Á síðastliðinni öld var heilbrigðisástand hjer á landi mjög bágborið og stóðum við þá langt að baki nágranna- þjóða okkar. — Fyrir 100 árum var manndauðinn nálægt 30 %oc árlega og nærri Ijet, að þriðja hvert barn þeirra, er lifandi fæddust, dæi á 1. ári. Fólksfjöldinn stóð því oft árum saman í stað og lækkaði jafnvel á köflum, þrátt fyrir það, að fjöldi fæðinga var þá mun meiri en nú gerist. Einkum voru farsóttir áberandi mannskæðar. Vera má, að þær hafi verið illkynjaðri þá en nú á dögum. Hitt mun þó hafa ráðið miklu, að mótstöðuafl fólksins hefir verið miklu minna, vegna harðrjettis og Ijelegs aðbúnaðar. Ennfremur var þrifnaður víða á lágu stigi, en þar sem svo er, eru alla- jafna miklar líkur til að farsóttir nái útbreiðslu. Á þessu hefir nú orðið mikil breyting til batnaðar, og erum við nú, eins og áður var sagt, komin í röð þeirra fremstu. Manndauðinn er nú um lí%0 árlega í stað ca. 30%o fyrir 100 árum (meðaltal síðustu 5 ára, sem skýrslur eru um, 1934—38, er 11 %0) og ungbarnadauðinn er nú undir 50%o (meðaltal 5 ára bilsins 1934—38 er 45,8%0). Orsakirnar til þessara breytinga eru venjulega raktar til hinna stórfelldu efnalegu framfara og stórum bættrar afkomu almennings á þessum sama tíma. Ytri aðbúnaður, svo sem híbýlakostur, hefir batnað, þrifnaður aukist, og fólk hefir fengið fræðslu um heilbrigðismál í ríkara mæli en áður. Allt þetta verkar meira eða minna sameiginlega, og er hvað öðru háð; er því ekki auðvelt að meta áhrif hvers atriðis út af fyrir sig. Þótt sagt hafi verið, að um heilsuverndarstarfsemi í nútímamerkingu hafi, a. m. k. til skamms tíma, vart verið að ræða hjer á landi, verður þó að geta þess, að læknum hefir fjölgað ört á síðustu hundrað árum, og hafa þeir yfirleitt stuðlað mjög að fræðslu almennings um heil- Heilbrigt líf — 5 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.