Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 61

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 61
Víða er látið vel yfir fatnaði almennings, en annars- staðar miður, einkum hve fótabúnaði sje áfátt. Ólafsvíkur- læknirinn segir fatnað þar vanhii'tan og fátæklegan, og börnin kuldalega klædd. Öxarfjarðarlæknirinn kvartar um, að innlendur skófatnaður sje „í ósvífnu verði“, og hinn útlendi í skjóli hans dýr. Mjólkurframleiðsla og mjólkursala. Merkilegustu upplýsingar í þessum kafla eru frá hjer- aðslækninum á Eyrarbakka um ástandið í fjósum bænda, sem senda mjólk í Mjólkurbú Flóamanna. Hjeraðslæknir- inn kemst svo að orði: „Dýralæknirinn tjáir mjer, að „þrifnaður í fjósum sje víða af mjög skornum skammti „og óvönduð umgengni, enda sje meðferð mjólkurinnar „eftir því. Vanhús vantar á fjölda bæja, og eru fjósin þá „ætíð notuð í þeirra stað. Dýralæknirinn kveðst hafa bent „stjórn Mjólkurbús Flóamanna á þetta og beint því til „hennar að beita sjer fyrir umbótum“. Þetta er ófögur lýsing á bændamenningunni austanfjalls — fjósin eru um leið kamrar sveitafólksins! — Það er skemmtileg tilhugsun fyrir þá, sem hafa þá ánægju að kaupa mjólkurafurðir úr þeirri átt. Nýlega hefir gengið faraldur af illkynjaðri blóðkreppu- sótt í Reykjavík og víðar. Er fullkomin ástæða til að ætla, að þessi veiki geti átt upptökin í óþrifalegri meðferð mjólk- urinnar. Bersýnilega er mikið verkefni framundan fyrir heilbrigðisstjórnina, að kenna sveitafólkinu að nota sal- erni. Grímsneslæknirinn getur þess og, að flestir bændur láti alla mjólk af heimilunum, en noti eingöngu smjörlíki sem viðbit. Mjólkurmálunum er bersýnilega svo komið, að kaup- staðabúar neyta miklu meiri mjólkur en sveitafólkið, enda geta hjeraðslæknar um, að talsvert kúahald sje í sumum Heilbrigt lif 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.