Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 6

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 6
sóknum, sem þjóðabandalagið og Alþjóða Rauði Krossinn fá unnin af heimsfræg’um vísindafrömuðum og' vísindastofnunum víðsvegar um heim, að svo miklu leyti, sem þau snerta eða geta snert og sam- rýmst íslenskum staðháttum. Ennfremur vonast hann til að geta birt árangur þeirra rannsókna, sem fram fara á Islandi af íslensk- um vísindamönnum á svipuðum grundvelli. I fjórða lagi: I heilsuvernd og heilbrig'ðismálum þjóðarinnar hafa ekki verið ræktir nema 2 þættir, annarsvegar löggjöfin, sem heil- hrigðisstjórn og löggjafarvald hafa samið og sent út, og hinsvegar sú litla almennings fræðsla sem háskóli, læknar, Ijósmæður og hjúkr- unarkonur hafa miðlað hver frá sjer, og lítilsháttar í útvarpi og blaðagreinum. Sá læknir, sem mest og best hefir gengið fyrir skjöldu á ritvellin- um í þessum málum, og' átt mestum vinsældum að fagna, er dr. med. Gunnlaugur Claessen. Það var því eðlilegt, að framkvæmdastjórn Rauða Kross íslands leitaði fyrst til hans til þess að taka að sjer rit- stjórn þessa tímarits. Er það ósk hennar og von, að honum takist sökum vinsælda sinna, þekkingar og áhuga á þessum málum, að koma þessu tímariti inn á sem flest heimili á landinu, svo að því mætti auðnast að rækja þann hingað til órækta þátt, er nauðsyn- legur má teljast, en það er markvis almennings fræðsla í tímarits- formi um heilsuvernd og rjetta heilbrigðishætti á heimilunum sjálf- um. Tímaritið verður smámsaman vísir að handbók heimilanna í þessum málum, og bætir þar ófyllt skarð í bókmenntum vorum. Þessvegna er hverju heimili nauðsyn að fylgjast með frá byrjun. Rauði Kross Islands hugsar sjer, að tímaritið verði fjölbreytt að efni og komi víða við. En jafnframt mun hann leggja áherslu á, að hverju málefni verði gerð góð skil og mega lesendur því ekki vænta þess, að mörg hugðarefni þeirra komi í sama heftinu. Af sömu á- stæðu er ekki hæg-t að dæma ritið af einu hefti, jafnvel ekki tveimur. Að sjálfsögðu mun það ræða fjelagsmál R. Kr. í. líkt og samskonar blöð gera í öllum löndum, en þar sem það eru aðallega heilbrigðis- mál, getur það engin hindrun orðið fyrir almenna útbreiðslu. A móti því ætti að vega, að stjórn Rauða Krossins hefir trygg-t ritstjóranum aðstoð ýmissa merkra lækna, eftir því sem hann sjálf- ur kann að óska, og rita nokkrir þeirra strax í fyrsta árgang. RAUÐI KROSS ÍSLAND3. Gunnlaugur Einarsson, formaður. 4 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.