Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 89

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 89
Arnasonar, endurskoðanda. Var það mikið starf og ösin mikil lengi vel á skrifstofunni. Skrifstofa R. K. í. bjó einn- ig til frá degi til dags lista yfir gjafirnar og afhenti hann útvarpinu til birtingar. Norræna félagið sá um blaðavið- töl og birtingu söfnunarlistans í blöðin, gjaldeyrisleyfi, og að nokkru leyti þær brjefaskriftir, sem við þurfti. Þegar prjónlesgjafir fóru að berast, tók skrifstofa R. K. I. á móti þeim öllum, og hún fjekk mjög hagkvæman samn- ing um flutning á þeim innanlands við póststjórnina. Þar eð húsnæði R. K. í. reyndist brátt of lítið fyrir vörurnar, var þegið tilboð finnska aðalræðismannsins um að geyma þær. Þegar til þess kom að kaupa íslenskar vörur til að senda til Finnlands, fól framkvæmdanefnd R. K. I. Magn- úsi Kjaran, ræðismanni, að sjá um það fyrir sína hönd, en hann fjekk til þess Harald Árnason kaupmann. Sá hann um öll innkaup fyrir bæði fjelögin að mestu leyti, og auk þess alla flokkun, pökkun og útsendingu að öllu leyti, með stakri vandvirkni kunnáttumannsins og af sinni við- urkenndu smekkvísi. Fór stærsta sendingin á „Lyru“ 2. febrúar. (9. mynd). Þegar leið á febrúar, fór að draga úr söfnuninni, og eft- ir að Þjóðverjar tóku Noreg og Danmörku, tók fyrir hana alveg að kalla má. Alls safnaðist í peningum kr. 165.661,93, eða að viðbættum vöxtum 1939 og 1940 x) alls krónur 166.751,24, en vörur gefnar, áætlað verð, kr. 7.735,65. Finnlandssöfnunin nam því alls kr. 174.486.89. Þessir peningar hafa skiptst þannig eftir sýslu- og bæj- arfjelögum, sem eftirfarandi skýrsla sýnir. Hún sýnir einnig, hve mikil upphæð kemur á hvern íbúa í hverju 1) Sökum þess, að prentun skýrslunnar var látin bíða eftir tíma- ritinu, er söfnunin tekin eins og hún var gerð upp í árslok 1940, fæst þá heildaruppgerð söfnunarinnar. Heilbrigt líf 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.