Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 48

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Blaðsíða 48
brauð eða normalbrauð, sem er gert úr síuðu rúgmjöli. Þar við bætist, að þessi brauð eru hollari sökum bætiefna- auðgi. Með kaffi eða tei ber að borða ósætt brauð, mjúkt eða hart eftir atvikum, lítið af smjöri, en talsvert af mögr- um osti. Mysuostur kemur eigi til greina sökum sykur- magnsins. Einkum ber að borða ljett grænmeti og káltegundir, svo sem hvítkál, blómkál, grænkál, gulrófur, næpur, gulrætur, tómata, salat, spínat og svo framvegis. Ennfremur eggja- hvítaríka fæðu, svo sem magurt kjöt ýmissa tegunda og magran fisk, svo sem þorsk og ýsu, magran mjólkurost og egg í hófi. Þó ber að gæta varúðar með þessar fæðutegundir, ef einkenni eru um byrjandi hjartaveilu, æða- eða nýrna- sjúkdóma, og er ráðlegt, að láta lækni sinn veita alla leið- sögn um þetta atriði. Á þennan hátt er hægt að afreka miklu með matarvalinu og matarhæfinu einu saman. Með þessu er dregið úr tekjum líkamans og komið í veg fyrir birgðasöfnun af hans hálfu. En með aukinni hreyfingu og vinnu er hægt að auka útgjöld líkamans og ná enn betri árangri. Nú er mörgum ókleift að breyta um atvinnu, enda óþarfi. En sje hreyfingin ófullnægjandi eða áreynsl- an við störfin, má bæta það upp með göngum eða hófleg- um íþróttaiðkunum undir beru lofti, sundi, skíðaferðum, skautaferðum, tennis, golf o. s. frv. eftir árstíðum og staðháttum. Rjett er fyrir feitt kyrrsetufólk að fara sjer hægt í fyrstu með alla líkamlega áreynslu, en fikra sig áfram. Ganga fyrst á jafnsljettu, en bæta síðar við smábrekkum eða þess háttar. Engum sjúklingi, sem sætir megrunarmeðferð, á að líða illa. Hann á aldrei að þurfa að kvarta um sult, og smátt og smátt á líkamleg vellíðan að fara vaxandi eftir því sem vogin segir honum góðan árangur. Nauðsynlegt er 46 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.