Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 8

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 8
6 ÚRVAL un (2—3%) er að verki í lönd- um þar sem býr helmingur jarð- arbúa, hliótum vér að fyllast ugg. Ef ekkert er gert til þess að hefta þennan vöxt, mun mannkynið drukkna í sínu eigin flóði, eða verða krabbamein á jörðinni, svo að önnur samlík- ing sé notuð. Fyrir rúmri hálfri annarri öld boðaði Malthus mannkyninu þá hættu, að mannfjölgunin gerði sífellt meiri kröfur til matvæla- framleiðslunnar í heiminum, og ef ekkert væri aðgert, mundi af því leiða eymd og jafnvel hungur. Það hefur til skamms tíma verið góð latínu, að gera gys að þessum boðskap Malt- husar. Enda rættist, spádómur hans ekki, með nýju landnámi og nýjum ræktunaraðferðum tókst að láta matvælafram- leiðsluna fullnægja hinni auknu fæðuþörf og sumsstaðar jafnvel betur. En þó að Malthus hafi ekki reynzt sannspár, er sú staðreynd óhagganleg, að grundvallarmunur er á því hvernig mannfólkinu fjölgar og matvælaframleiðslan eykst. Það eru enn til bjartsýnis- menn, sem fullyrða, að málið muni leysast af sjálfu sér, með aukinni iðnvæðingu, aukinni ræktun, fæðuöflun úr sjó o. s. frv. Þessi rök virðast gild þangað til málið er skoðað nið- ur í kjölinn. Til þess að auka matvælaframleiðsluna svo, að hún haldist í hendur við fólks- fiölgunina, þarf mikla tækni- kunnáttu, mikið fé, og umfram allt tíma — tíma til að ryðja frumskóga, gera áveitukerfi, þurrka fen, og það sem erfið- ast er: kenna almenningi vís- indalega ræktun. Og nægileg tæknikunnátta og nægilegt f jár- magn er blátt áfram ekki til. Sannleikurinn er sá. að til þess að metta 34 milljónir munna til viðbótar á hverju ári, þarf meiri mat en unnt er að bæta við framleiðsluna á hverju ári. Fólksfiölgunin er komin á það stig, að hún hlýtur að vinna í kapphlaupinu við framleiðsl- una. Ástandið er enn alvarlegra fvrir það, að aðstaðan í kapp- hlaupinu er óiöfn. Framleiðslan byriar með minna en ekki neitt: samkvæmt nýlegu mati Heil- brigðisstofnunar Sb, búa að minnsta, kosti tveir þriðju hlut- ar mannkvnsins við vaneldi. Þennan mismun verður fram- leiðslan að jafna iafnframt því sem hún þarf að halda í við fólksfiölgunina. Er þá engin lausn á málinu? Auðvitað er hún til. Lausnin er að hætta að huffsa ivn málið sem kapphlaup milli fólksfjölg- unar og matvælaframleiðslu, en leita í staðinn að leið til jafn- vægis. Vér þurfum að marka oss stefnu í mannfjölgunarmál- inu. Mesti hættutíminn er næstu þrír til fjórir áratugir. Ef ekk- ert er gert á þeim tíma til að draga úr fólksfjölguninn, munu bíða mannkynsins slíkar hörm- ungar og svo geigvænleg vanda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.