Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 72

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 72
70 ÚRVAL því, að ein skrítla hittir i mark,. en önnur lík henni missir marks ? Hversvegna getum við hlegið að góðri skritlu, jafnvel þó að við höfum heyrt hana áður? Hversvegna þykir okkur meira gaman að skrítlu þegarvið heyr- um hana í margmenni heldur en ef við lesum hana ein — eða gagnstætt? Það eru ótal hliðar á kímninni, sem við vitum næst- um ekkert um. Eigi að síður hefur „kímni- prófið“, sem við höfum útbúið, reynzt gagnlegt tæki til að kanna persónuleika og draga geðræn vandamál fram í dags- Ijósið. Til prófsins hafa verið vaidar 20 myndir og eru við- brögð skoðendanna flokkuð, allt frá því að vera neikvæð upp í skellihlátur. Prófdómarinn skráir viðbrögð þess sem próf- aður er við hverri mynd fyrir sig. Þegar hann hefur skoðað allar myndimar, er hann beð- inn að flokka þær eftir því hvort honum þótti þær hlægilegar, ógeðfelldar eða hvorugt. Því næst er hann spurður um hvaða merkingu hann leggi í hverja mynd fyrir sig og þær hugmynd- ir sem þær vekja hjá honum. Þessar niðurstöður eru síðan rannsakaðar með hliðsjón af því sem vitað er um fortíð hans og persónuieika. „Hláturinn lengir lífið“, segir gamalt máltæki, léttir þenslu í sálarífi manna, og er þannig flestum mönnum heilsulind. Þeir sem eru svo sárt leiknir, að þeir geta ekki fengið útrás á þennan hátt, leita sér stundmn útrásar í neyzlu áfengis eða sjúklegum flótta frá veruleikanum. Hæfi- leikinn til að hlæja er mæli- kvarði á aðlögun manns að um- hverfi sínu. Af því leiðir, að skortur á kímnigáfu er allná- kvæmur mælikvarði á geðheilsu manna. Kímnin verðskuldar að hún sé rannsökuð miklu meir en gert hefur verið, því að hún getur orðið máttugt tæki til geð. lækninga. Góð hugmynd. í>að var í kokkteilboði hjá kvikmyndafélagi í tilefni af því að lokið hafði verið við töku kvikmyndar eftir kunnri skáld- sögu. Höfundur skáldsögunnar var í boðinu og eftir mikla fyrirhöfn tókst blaðamanni að króa hann af úti í horni. Hann leit alvöruþrungnum augum framan í rithöfundinn og bar fram fyrstu spurningu sína: „Segið mér í einlægni, hvernig fenguð þér eiginlega hug- myndina. að síðustu bók yðar ?" „Jú, ég skal segja yður," sagði rithöfundurinn og tuggði salta. möndlu. ,,Ég fékk hana þegar ég sá kvikmyndina, sem gerö var eftir næstu bók minni á undan." — Allt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.