Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 90

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 90
ss ÚRVAL þér, ef þú hefðir verið leiðinleg'," sagði Paul. Það sem laðaði mig mest að Lu- -cienne, og því meir sem ég kynntist henni betur, var sérkennilegur hsefi- leiki hennar til skilnings, meira í œtt við tilfinningar en skynsemi. Paul frændi kallaði hann „tendresse", en það var annað og meira en nærgætni. Þó að hún væri nærri 10 sm hærri -en Paul, kallaði hann hana alltaf „ma petite“ — litla mina — og svo hærfæmisleg voru viðbrögð hennar við þessu gælunafni, að hún virtist vera petite þegar hann kallaði hana þvi nafni. Skömmu seinna kom Pierre heim. Hann var mjög lítill, mjög grannur, mjög dökkur yfirlitum — og mjög bráðþroska, eins og ég átti eftir að komast að raun um. Hann var klædd- ur í dökkan, þröngan jakka, dökkar stuttubuxur og svarta hnésokka. Á höfðinu hafði hann þrönga alpahúfu. Þegar honum hafði verið sagt hver ég var og hvemig mig hefði borið afí garði, ljómuðu dökk augu hans af kæti. ,,Mjög chic,“ sagði hann, annað ekki. Ég varð brátt tíður gestur á heim- ilinu, borðaði þar að minnsta kosti tvisvar i viku. Samband mitt við þau var hvert með sínu móti. Við Paul vorum eins og góðir félagar, sem þekkzt hafa árum saman. 1 fari Lucienne var alltaf einhver hlé- drægni, sem mér tókst ekki að sigr- ast á. Ég fann að henni þótti vænt um mig, en það var ýmislegt í fari mínu, sem hún átti erfitt að skilja. Samband okkar Pierre var flóknara. Ég reyndi að koma fram við hann eins og frændur mína á hans reki heima i New York, i frjálslegum fé- lagsanda, en hann kærði sig ekki um það. Hann var í útliti eins og vannærður, pervisinn skóladrengur, en í háttum og tali eins og öldungur. Hann talaði ekki um skólann, leik- félagana og iþróttir, heldur um lifið. Hann var heima í nýjustu slúður- sögum borgarlífsins og sagði þær með svipbrigðaleysi þess, sem þekkir heiminn og er saddur lífdaga. Þrátt fyrir aldursmun okkar og ólíkt upp- eldi og áhugamál, sem hann gerði sér eins vel grein fyrir og ég, varð hann ástfanginn af mér, Paul og Lucienne hentu gaman að þessu, en ég varð vandræðaleg. Það var vandalaust að hlæja að hvolpaást jafnaldra minna heima, en öllu erfið- ara að setja sig á háan hest gagn- vart lífsreyndum, yfirlætisfullum þrettán ára unglingi, sem vitnar I Voltaire og Moliére. Næst því að vera bam komst hann þegar hann settist á lágan koll við fætur mér og hlustaði á mig og foreldra sina tala um málefni, sem voru alltof ómerkileg fyrir hann. Einu sinni þegar við vorum skamma stund tvö ein í stofunni, rétti hann upp granna hönd sína og tók um hönd mína án þess að hika. ,,Þú hefur brún augu," sagði hann. „Mamma hefur grá augu. En augu mín eru svört, það eru hin svörtu augu elskhugans." Ég hló að honum og dró að mér höndina. „Að hverju ertu að hlæja?" spurði hann. „Þér, og því sem þú talar um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.