Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 19

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 19
GATA OG EITT HÚSNÚMER 17 FBRENC MOLNÁR veröur tœpast talinn t hópi fremstu rithöfunda sinnar samtíðar, en hann er skemmtilegur aflestrar, enda hefur hann notið mikilla vinsælda. Upprunalega hét hann Franz Neumann og var sonur Gyðingalæknis í Búdapest. Hinn gyðinglegi uppruni hans mun án efa hafa ráðið miklu um hið heimsborgaralega svipmót á lifi hans og verkum, sem er í senn styrkleiki lians og veikleiki. Á uppvaxtarárum hans var sterk þjóðernisvakning í Ungverjalandi, en liann var ekki snortinn af henni. Hann las lögfrœði og tók próf, en með því taldi hann sig hafa lokið skyld- um sínum við borgaralcgt samfélag. Hann gerðist blaðamaður og síðan rithöfundur. Hann byrjaði á að skrifa smásögur, en árið 1907 kom út eftir hann slcáldsagan „A Pál-utcai fiúk“ (Upp á líf og dauða). Þessi bók, sem fjallar um skólapilt, lagði grundvöllinn að frægð hans. Leikritið LILIOM, sem kom út tveim árum síðar, aflaði honum brátt heimsfrœgðar. Á nœstu áratugum var þetta leikrit — sem fjallar um ástir og stórborgarlíf •— ein helzta fjárhagsstoð leikhúsa á Vesturlöndum; siðar var það kvikmyndað og varð myndin mjög vinscel. Kom nú hver gamanleikurinn á fætur öðrum frá hendi Molnárs, sem allir urðu mjög vinsœlir. Þegar heimsstyrjöldin síðari skall á, varð Molnár að flýja undan naz- istum og fór til Ameríku. En hann var ekki í hópi þeirra evrópsku rit- höfunda scm flóttinn gerði að píslarvottum. Leikhús í Bandaríkjunum fœrðu honum drjúgar tekjur, hann var fljótur að laga sig að hinu nýja umhverfi, gaf ný leikrit sem hann skrifaði út á ensku og vann jafnvel að kvikmynda- gerð í Ilollywood. Myndir af honum frá síðustu árum œvinnar sýna virðu- legan öldung, sambland af aðalsbornum Evrópumanni og amerískum milljón- ara. Þó má sjá, að hann bar i brjósti leynda þrá eftir liinni gömlu Evrópu, kaffihúsum hennar og dómkirkjum, af œvinminningum hans, A COMPANION IN EXILE, sem komu út 1950. Ilann lézt 1951, 73 ára gamall. —- Bengt Holmqvist. honum leiður vani og að lokum neyddist hann til að leita sér tilbreytingar annars staðar. Hann leitaði hennar ekki hjá konum — það verð ég að segja honum til hróss. Hann fór að braska í kauphöllinni. Hann fór að fást við stjórnmál. Það var um þetta leyti, sem hann bauð sig fram til þings. Hann: Já, ég man eftir því. Og hvað gerðir þú? Hún: Ég ákvað að sjá honum sjálf fyrir tilbreytingu. Ég vissi að forvitnin er ein sterkasta lyndiseinkunn hans. Og dag nokkurn tók ég mig til og skrif- aði með blýanti innan á kápuna á bókinni sem ég færi í heimilis- reikningana, „Brauer Strasse 17“. Hann: Brauer Strasse 17? Hún: Já. Og eins og ég hafði búizt við, kom hann auga á þetta kvöldið eftir, þegar hann var að blaða í bókinni af tóm- um leiðindum. Hann las orðin, en sagði ekkert. Nokkrum dög- um seinna kom ég að honum þar sem hann var með bókina og var að lesa innan á spjaldið. Hann: Forvitni hans var vak- in? Hún: Ég hagaði svo til, að hún átti eftir að magnast enn meir. Sama kvöldið skrifaði ég
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.