Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 28

Úrval - 01.06.1956, Blaðsíða 28
26 ÚRVAL allt með felldu. Því getur fram- tíðin ein svarað, en vafalaust fer hér eins og oft áður þegar miklar framfarir hafa orðið í læknisfræði: fyrst vaknar mikil og almenn hrifning, síðan koma vonbrigði yfir því að allar hinar glæstu vonir rættust ekki og loks kemur hinn endanlegi og óvilhalli dómur reynslunnar, sem fæst við áframhaldandi til- raunir. o-o-o I einverunni finnur maður sit( eigið sjálf, segir kona flugkappans Oharles Lindbergli. * Eg er ein. Grein úr „Kristall“, eftir Anne Morrow Lindbergh. OLL erum vér ein, fyrst og síðast ein. Og þessu frum- ástandi mannlegs lífs getum vér ekki breytt eftir geðþótta vor- um. Það er, eins og skáldið Rai- ner Maria Rilke segir, „ekki þesskonar ástand sem maður getur kosið sér eða látið lönd og leiðir. Vér erum einmana. Vér getum blekkt okkur sjálf og látið sem vér séum það ekki. En meira ekki. Hve miklu betra væri ekki ef vér gerðum oss ljóst, að vér erum einmana . . .“ Vitanlega. En engin hugsun er oss eins ógeðfelld og sú, að vér séum einmana! Vér gerum allt til að eyða henni. Nútíma- mannimun virðist standa svo mikill stuggur af því að vera einn, að hann lætur helzt aldrei til þess koma. Jafnvel þó að f jölskylda og vinir bregðist hon- um, hefur hann kvikmyndim- ar, útvarpið eða sjónvarpið til að fylla tómið. Konan getur unnið heimilisstörf sín í sam- fylgd sætróma dægurlagasöngv- ara. Áður fyrr dreymdi menn dagdrauma, sem var ólíkt frjórri athöfn; það krafðist framlags frá mönnum sjálfum og veitti sálinni næringu. Nú sáum vér ekki framar eigin draumablóm- um í hin tómu beð vor, en hell- um látlaust yfir þau steypiflóði tóna og tals, sem vér gefum í rauninni engan gaum. Tilgang-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.